Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 55

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 55
Verzlun byrjaði ég í Dalseli 1905, í smáum stíl fyrst en færði smátt og smátt út kvíarnar. Átti ég þá viðskiptavini í öllum ná- grannahreppum í Rangárvallasýslu og batt traust vináttubönd við marga þeirra. Nokkuð af vörum fékk ég utan af Eyrarbakka og frá Reykjavík en þó langmest af sjó upp að Fjallasandi. Var oft svalksamt við þá flutninga. Miklir erfiðleikar urðu á vegi allrar verzlunar, er heimsstyrjöldin brauzt út 1914, og jukust, þegar á hana leið. í aprílbyrjun 1917 leitaði sr. Jakob Ó. Lárusson í Holti til mín og bað mig að fara til Reykjavíkur til þess að, fá 10.000,00 kr. lán til vörukaupa fyrir Fljótshlíðar, Austur-Landeyja- og Eyjafjallahreppa og verja því til kaupa á nauðsynjavöru í Reykjavík. Guðbrandur Magnússon, síðar forstjóri í Reykjavík, hafði þá farið árangurslausa ferð suður í sama skyni. Sr. Jakob var góður kunningi minn, þó oft kæmist í hart milli okkar út úr stjórnmálum og verzlunarmálum. Hann var að eðlisfari sáttgjarn og góður drengur, svo allt var gott milli okkar að þessu slepptu. Sr. Jakob lagði svo fast að mér að fara þessa ferð, að ég lét tilleiðast. Laugardaginn 14. aprtl lagði ég af stað til Reykjavíkur, gisti fyrstu nóttina á Stórhólfshvoli hjá vinum mínum, Guðmundi Guðfinnssyni lækni og konu hans frú Margréti Lárusdóttur, systut sr. Jakobs í Holti, sem tóku mér tveimur höndum. Morguninn eftir hélt ég áfram út að Kotströnd í Ölfusi. Kom ég þar undir kvöid og ætlaði áfram út á Kolviðarhól. Brast þá á bylfýlingur, svo Einar gamli afréð mér að leggja á fjallið undir nóttina. Tók ég því fyrir að gista á Kotströnd. Ekki varð mér svefnsamt utn nóttina fyrir barsmíð og látum innanbæjar, er hélzt allt til dags. Blundaði ég nokkrum sinnum, er hik varð á höggum. Ætlaði ég þetta draugagang í frekara lagi. Ég hafði orð á þessum óróa, þegar ég kom á fætur. Var mér þá sagt, að hann stafaði af tveim- ur hrútum, sem væru þar í kompu ekki fjærri. Háðu þeir bardaga hverja nótt. Var heimafólkið orðið svo vant honum, að það svaf í náðum. Ég lagði snemma af stað frá Kotströnd. Var þá útsynnings- bylur en ekki hart frost. Færð var mjög vond á köflum. Gekk mér ferðin þó sæmilega. Ég var með tvo til reiðar, og hundur fylgdi mér, hið mesta gersemi, tryggur og ratvís, sem aldrei skildi Goðaste'nm 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.