Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 61
4
5
6
Goðasteinn
Augum renndi örfa týr,
óðurinn þess fyrri gat,
í hiliu sá þá halurinn hýr
þar herlegur einn fuglinn sat.
Fimur þangað ferðum snýr,
að fríðum næði vængja ál.
f ljóðum bundið birti ég mál.
I loftið bjarta fljótt hann flýr,
fuglinum ekki náði.
Sónar gátu seggir bið ég ráði.
Tvistan setti tiginn svein,
tókst honum ekki fugli að ná,
hýrum rcnndi hvarma stein,
á hillu samri leit hann þá
annan fugl með fögur bein,
fríðan, blíðan, utan tál.
I Ijóðum bundið birti ég mál.
Halurinn veik að hillu rein,
þá hendinni til hans náði.
Sónar gátu seggir bið ég ráði.
Tæpt við hillu halurinn stóð
þá hendi náði fuglsins til,
álft á flugi að honum óð,
ekki þótti ganga í vil.
Með vængnum blindaði sjónar sjóð,
súta knúta reyndi tál.
í ljóðum bundið birti ég mál.
Hætta síðan hamra slóð
halurinn reika náði.
Sónar gátu seggir bið ég ráði.
Horfinn var þá heiður og lyst,
hringa iundinn svima tók,
59