Goðasteinn - 01.09.1972, Page 62

Goðasteinn - 01.09.1972, Page 62
fóta hjálpa hafði misst, höfuðið ofsa sundlinn skók. Ofan að kólgu féll hann fyrst, flaut þar skip með lítið prjál. 1 ljóðum bundið birti ég mál. Á ferjubátnum fékk sér vist, sem flaut á humra láði. Sónar gátu seggir bið ég ráði. 7. Kvenkyns var þeim kuggi á, sem kappinn datt í, firrtur ró, stýrði hrakleg hringa ná, hún heitir Dersberacio, önnur Ignavenijá, þriðja Reres sneipan hál. í ljóðum bundið birti ég mál. Róðra tein í báru brá, bitran féll af háði. Sónar gátu seggir bið ég ráði. 8. Raknaði við um rauna safn, rak þá snót í humra tún, þar sem áður stóð við stafn, stýrði sjálf í siglu hún. Frétt hef ég ekki af fróni nafn, hvar flaut til landa strauma skál. í ljóðum bundið birti ég mál. Frosta lítill fræða hrafn fluginu týna náði. Sónar gátu seggir bið ég ráði. Goðastcinn á það að þakka sr. Skarphéðni Péturssyni í Bjarnan'csi að þetta kvæði kcmur hér í leitir. Vcra rná, að cfni þcss, mál og kveðandi sé heldur fjarlægt nútímafólki og án efa cr það eitthvað úr lagi fært, en aldur þess og uppruni gefa því rétt. Guðmund prcst getur nú ekki að finna í prestaregistri Reynis frá 16. öld. Handritið, sem farið cr eftir, v'rðist geta vcrið frá alda- inótunum 1800. 60 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.