Goðasteinn - 01.09.1972, Side 69

Goðasteinn - 01.09.1972, Side 69
stofnaði hún með fleirum Blindrafélagið, sem unnið hefur furðu- leg afrek á fáum árum. Þar var Margrét lengi foringinn, óbilandi í áhuga og fórn og hvarf beint frá starfinu þar í þá för, sem cnginn á afturkvæmt úr. 011 árin hélt Magga áfram að vera sami vinur fjölskyldu rninnar og fyrrum. Sjaldan kom ég svo í borgina í seinni tíð, að leið mín lægi ekki í Blindraheimilið, þar sem Magga bjó. Gamli Iárinn hélt áfram að heilsa gestum, og fyrir löngu var umtalað og ákveðið, að með tíð og tíma lægi leið hans aftur undir Fjöllin, i félag fornra muna í byggðasafninu í Skógum. Oftar en einu sinni sagði Magga, að réttast væri, að ég tæki lárinn með austur, því víst var farið að halla degi, en jafnvel safnarar geta haft hóf Goðasteinn 67

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.