Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 88

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 88
Ítalíu. Mcð drottningu sinni eignaðist hann einnig son, svo að ríkiserfðirnar voru tryggðar. Sveinn sá varð konungur eftir föður sinn og nefndist Lúðvík 13. Eftir því sem árin liðu, konungdæmið styrktist og fjárhagur landsins reis úr rústum, tók Hinrik konungur upp harðari og ágengari utanríkisstefnu. Einkum gerði hann sér far um að draga úr veldi Habsborgara bæði á Spáni og í Þýzkalandi. Ráðgjafi hans, Sully, fullyrðir í endurminningum sínum, að konungur hafi haft á prjónunum áform um að stofna til ríkjasambands Evrópu, þar sem Frakkland gegndi forystuhlutverki. Hin langvinnu átök í Þýzkalandi milli keisara og fursta, kaþólskra og mótmælenda, sem staðið höfðu yfir frá því á tímum siðaskiptanna og raunar miklu lengur, að því er snerti keisarann, fengu útrás í stöðugum skærum um furstadæmi og ýmis landsvæði. Hinrik 4. blandaði sér í vaxandi mæli í þessar deilur og vann við þau afskipti nokk- ur landamærahéruð og notaði sérhvert tækifæri til að rýra vöid þýzka keisarans. Veturinn og vorið 1610 vígbjóst konungur af kappi og undir- bjó þá stórstyrjöld gegn Þýzkalandi. Hinn 14. maí ók hann um götur Parísarborgar á leið til landamæranna, þar sem stríðið átti að hefjast. I þröngri götu komu nokkrar flutningakerrur á móti konungsvagninum. Ekill konungs stanzaði til að auðvelda flutningavögnunum að komast leiðar sinnar. En þá gerðist það óvænt og skyndilega að ókunnur maður hljóp að konungsvagn- inum, stökk upp á afturhjól hans og rak rýting gegnum konung í hjartastað. Konungur hné niður og var þegar örendur. Ódæðis- maðurinn var handtekinn. Hann hét Ravaillac og var kaþólskur ofsatrúarmaður og ekki heill á geðsmunum. Morðið kvaðst hann hafa framið sakir þess, að konungur hefði alltaf verið andstæð- ingur hinnar einu sönnu trúar. Ekkert varð af styrjöldinni gegn keisaranum að sinni, og liðu nokkur ár, þar til uppgjörið mikla, 30 ára stríðið, hófst í Evrópu 1618. Við dauða Hinriks 4. var þjóðarsorg í Frakklandi. Hann hafði notið fádæma vinsælda með þjóð sinni, þótt segja mætti, að öfga- menn bæði meðal kaþlóskra og húgenotta hefðu aldrei fyllilega tekið hann í sátt. En þrátt fyrir það naut hann aðdáunar svo 86 Goðaste'mn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.