Úrval - 01.02.1978, Side 74

Úrval - 01.02.1978, Side 74
72 ’ÚRVAL andrúmsloftinu. Þessi fyrirbrigði geta litið út eins og af málmi gerð og af þeim getur stafað roðagullnum glampa sem minnir á útblástur úr þrýstiloftshreyflum. Þegar skýrslan var gefín út, var svo að sjá sem sagan um diskana fljúgandi hefði verið kveðin niður. En 1973 varþúsund sinnum tilkynnt um fljúgandi furðuhluti. Gallúp- könnun leiddi í ljós, að 54% banda- ríkjamanna telja þessa hluti vera raunverulega, 11% töldu sig að öllum líkindum hafa séð þá sjálfír. Nokkrir vlsindamenn komu líka fram á sjónarsviðið, sérstaklega J. Allen Hynek, sem þá var yfírmaður stjarn- fræðideildar Northwestern Univers- ity, sem margir kalla „Galíleó flug- fúrðufræðinnar, ” og James A. Harder, prófessor í verkfræði í University og California x Berkeley. Nýlega spurði ég Hynek, Harder og tíu aðra leiðandi flugfurðufræð- inga hvort þeir gætu bent mér á sannfærandi mál um fljúgandi furðu- hluti, sem ég gæti kynnt mér. Ég fékk þau svör, að ekkert, ,fúllkomið” mál væri til. Engu að síður töldu þessir menn, að þrjú eftirfarandi tilvik væm einhver þau best sönnuðu, sem til væm í skýrslum: Furöurhlutur á lofti. Aðfaranótt 18. október 1973 var fíögurra manna áhöfn á ferð í herþyrlu í 2500 feta hæð skammt frá Mansfield í Ohio. Veðrið var skírt og eins og best varð á kosið. Allt í einu brá mönnunum í brún er þeir sáu glórauðan hlut, sem virtist nálgast þá með miklum hraða. Flugstjórinn, Lawrence Coyne, flugkafteinn, lét vélina síga mjög hratt til að komast hjá árekstri. Þegar hann leit síðast á hæðarmælinn, stóð hann í 1700 fetum. En þar sem þessi glóandi hlumr stefndi enn á þyrluna, kallaði hann til áhafnarinnar að búa sig undir áreksmr. En til þess kom ekki, eins og Coyne sagði frá síðar. ,,Við horfðum upp,” sagði hann, ,,og þarna var hluturinn — stöðvaður — um 500 fet (152 metrar) frá okkur.” Þetta virtist vera grár málmhlutur um 15-18 metrar á lengd, og frá honum streymdi græn birta, sem Ijómaði upp allan flugklefa þyrlunnar. Eftir örskamma smnd þaut hlumrinn af stað afmr á miklum hraða, án þess að vart yrði loftóróa, aðsogs eða vélardyns. Þegar Coyne leit næst á hæðarmælinn brá honum í brún, því þyrlan var í 3500 feta hæð og fór hækkandi, þótt hann minntist þess ekki að hafa hreyft við stjórn- tækjunum. Hafði þyrlan sogast upp eða dregist að hlutnum með segul- afli? Annað var líka dularfúllt: Talstöð- in, sem var í besta lagi áður en þyrlumennirnir urðu varir við furðu- hlutinn og eins á meðan, var gersamlega ónothæf meðan hlumr- inn var í nándinni, svo hvorki náðist samband við flugvellina í Mansfield eða Akron. Þegar þyrlan var lent í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.