Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 94

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 94
92 ÚRVAL móinn. „Hafið þér hugsað þetta nákvæmlega?” ,,Við verðum að aka okkar seglum eftir vindi — eftir því hvaða stefnu málin taka,” svaraði Truman. ,,En mergurinn málsins er sá að við erum í Berlín vegna samkomulags og rússar hafa engan rétt til að reka okkur þaðan, hvorki með beinum eða óbeinum þrýstingi.” Önnur veigamikil ákvörðun fylgdi í kjölfarið. Truman vildi að vísir Clays að loftbrú yrði aukinn og góðu skipulagi komið á. Það yrði að taka allar fáanlegar flugvélar í Evrópu í gagnið. Einhvern veginn varð að fæða Berlín ,,þótt til þess þurfi að taka hvern einasta Piper Cub í Bandaríkjunum”. Forsetinn gaf einnig heimild til — með tafarlausu leyfi breta — að halda „krafta- sýningu,” með því að senda flota af B-29 til Englands og Þýskalands. Með því móti yrðu þessi risaflugvirki, sem rússar vissu vel að vom til flutninga á kjarnorkusprengjum, innan seilingar Moskvu. Verkefni vistir LeMay hershöfðingi hafði fyrirfram getið sér til um hug Tmmans og kallaði inn flugvélar alla leið frá Vín og Bremen. Allar flutningavélar í Evrópu vom reiðubúnar. En það þurfti langtum fleiri — framar öllu C-54, sem bám nærri níu tonn. Yfirmaður þessara nýju flugflutn- inga var Joseph Smith, hinn 47 ára gamli yfirmaður herstöðvarinnar í Wiesbaden. Hann tók við starfinu þegar honum var sagt, að það myndi standa í tvær vikur. Þegar ákafur blaðafulltrúi, sem var mjög áfram um að gera þennan viðburð eins dramatískan og hægt væri, heimtaði hnyttið nafn á verkefnið, tautaði Smith: „Andskotinn er þetta! Við flytjum nauðsynjar, drengur. Ef þú vilt endilega láta það heita eitthvað, skaltu kalla það ,,vistir. Þar með vom loftflutningarnir búnir að fá nafnið sitt: Verkefni vistir. Á fundir 20. júní var flutninga- stjóri Smiths, Edward Willerford, majór, svo bjartsýnn að tilkynna, að 20. júlí myndu þeir flytja 1500 tonn til Berlínar á sólarhring. Þenna sama dag tókst með sameiginlegu átaki 60. og 61. flutningaliðsins að flytja 384 tonn. Að spá fjórföldun á þeim flutningum þremur vikum sýndist fásinna. Raunar hafðist það. En það kostaði nokkuð. LeMay neyddist til að kveðja til alla mögulega starfskrafta til starfa, meira að segja þá flugmenn sém látnir höfðu verið hætta að fljúga. Þrátt fyrir það þóttist hver sá flugmaður góður, sem náði sjö stunda svefni á hverjum 36 klukku- tímum. Dag og nótt vom flugvélar á ferðinni eftir hinum þremur al- þjóðlegu flugleiðum, „loftgöngun- um” svokölluðu: 104 bandarískar flugvélar og 50 breskar, hlaðnar hverjum þeim nauðsynjum sem tiltækar vom hveriu sinni. Flug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.