Úrval - 15.12.1980, Side 6

Úrval - 15.12.1980, Side 6
4 ÚRVAL guðspjallinu var þar alltaf fastur og áhrifaríkur liður. Þetta var ætíð stór stund fyrir börnin, en engum þótti þó meira í hana varið en Walter. Svo rennur upp sú stund þegar Jósef og María ganga hægt inn á sviðið. Jósef leiðir Maríu til öryggis. Þau nema staðar framan við hótelið og drepa á útidyrnar sem komið hafði verið fyrir á máluðu baksviðinu. Walter stóð fyrir innan, í hlutverki gistihúseigandans, og beið. ,,Hvaða erindi eigið þið?” spurði hann um leið og hann opnaði dyrnar fremur hranalega. ,,Við erum að leita að húsaskjóli í nótt.” Walter horfði til þeirra og sagði með áherslu: ,,Það er ekkert rúm fyrir ykkur hér í gistihúsinu.” ,,Við höfum víða leitað fyrir okkur en alls staðar án árangurs. Við erum komin langt að og erum sárþreytt. ’ ’ ,Já, en hér er ekki heldur neitt rúm fyrir ykkur eins og ég hef sagt.” Walter var bæði ákveðinn og alvar- legur. ,,Góði gestgjafi, þetta er konan mín, hún María, hún er þunguð og væntir sín innan skamms. Hún þarf nauðsynlega að njóta hvíldar. Það hlýtur að vera eitthvert horn hér 1 húsinu þar sem húngetur fengið að hvílast. Hún er svo þreytt. Nú fyrst var sem gistihúseig- andinn hugsaði málið með ofurlítilli samúð og leit til Maríu. Stðan varð löng þögn, — svo löng að áhorf- endurnir voru að verða alvarlega órólegir. ,,Nei, snautið burt,” hvíslaði áminnarinn á bak við sviðið. ,,Nei!” endurtók Walter sjálf- krafa. „Snautið burt!” Harla vonsvikinn tókjósef utan um Maríu á ný. Hún hallaði höfðinu að öxl hans, og þannig gengu þau út. En gistihúseigandinn gekk ekki inn aftur. Hann horfði hryggur á eftir þessum óhamingjusömu hjónum með opinn munn, og tár tóku að streyma niður kinnar hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.