Úrval - 15.12.1980, Page 11

Úrval - 15.12.1980, Page 11
86 ÁRA JÚDÓMEISTARI 9 **. honum í þvílíku taki að hann hélt þeir myndu ganga úr axlaliðnum. Þegar hún sleppti honum, tóku piltarnir báðir til fótanna eins og þeir ættu lífið að leysa, en gamla konan stóð eftir, sigri hrósandi, og ekki svo mikið sem skráma á henni. Jeanne Liberman gengur í víðum slopp með svarta beltið um sig miðja frá einum hópi til annars og gefur nemendum sínum góð ráð. ,,í þessu formi líkamshreyfingar skipta líkamlegir kraftar ekki verulegu máli,” segir hún við einn hópinn, ,,en tæknin verður að vera hárrétt. Sjáiði!” Svo kastar hún öllum þeim um koll sem rétta hönd eða fót í áttina til hennar. ,,Haldið niðri í ykkur andanum,” segir hún, ,,og einbeitið öllum ykkar sálarkröftum nákvæmlega þangað, sem þeirra er þörf. Það er fyrst og fremst hugsunin, sem máli skiptir.” Hvað vöðvaafl áhrærir stendur Jeanne Liberman engum íþrótta- manni á sporði. En hún hefur lært að breyta líkama sínum í stórkostlegt áhald með því að gera hann að algjöru verkfæri viljans og hugsunar- innar. Fyrir rúmlega hálfri öld var hún nýgift unga úkrarnsk-fædda píanóleikaranum Ruben Liberman og las þá af tilviljun grein um jóga. ,,Þá fann ég það, sem ég hafði alltaf verið að leita að,” segir hún. Hún leitaði lengi að góðum kennara og komst loks í vinfengi við vitran, gamlan hindúa, meinlætamann sem bjó í Pafís, sem kenndi henni sjálfs- þekkingu og sjálfsstjórn. ,,Það var gegnum jóga,” staðhæfir madame Liberman, ,,sem ég sannfærðist um, að styrkur okkar er undantekningarlaust það sem gerist í höfðinu á okkur. En til þess að geta hagnýtt sér þennan kraft, verður maður að öðlast mikjð innsæi og hreinsun.” Þegar hún stóð á sjötugu, fór hún til Indlands til frekara náms og þegar hún kom aftur til Frakklands, hóf hún kennslu á einni af hinum mörgu gerðum jóga, hathajóga, sem hún aðlagaði vestrænni hugsun. Ég var i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.