Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 19

Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 19
,,GUÐ MINN GÓÐUR!" ÞETTA ER GEORGE BURNS! 17 svona unglegum. Ég svara „Borðið tómata með hýðinu.” „Reyndar er ég hrifínn af öllum mat sem gefur frá sér einhvern hávaða þegar ég tygg hann.” ,,Ertu að meinaþetta?” spurði ég. „Nema hvað!” skríktií honum. Ég hafði séð mynd Burns „Guð minn góður! Guð minn góður! ’ ’ sem er framhald af mynd hans „Guð minn góður!” sem var ein mest hríf- andi kvikmynd ársins 1977. I þeirri mynd lék Burns góðlátlegan, en á stundum frekar óvirðulegan Guð sem kom fyrir að kiæddist safariklæðnaði og bar stundum golf-húfu. Á því tímabili þegar svo margar kvikmyndir miðuðu að því að sýna á hinn hörmu- legasta hátt smán og svívirðu, tókst Burns að slá í gegn sem fuiltrúi góðmennskunnar, siðseminnar og sannleikans. Satt er það að vísu að í myndinni „Förum með glæsibrag” lék Burns með tveimur strákum Lee Strasberg (sem var þá 78 ára) og Art Carney (þá 61 ára) og þar stjórnaði Burns og skipulagði bankarán. En einhvern veginn var það allt svo ósköp indælt og saklaust. Burns er í raunveruleikanum jafn vingjamiegur, biíður og góður og persónur þær sem hann hefur leikið síðan hann sló í gegn í kvikmynda- heiminum 79 ára gamall. „Það krefst nákvæmlega jafnmikillar orku að vera andstyggilegur og að vera elsku- legur” útskýrir Burns. „Ég vil frekar eyða orku minni í það að vera elskulegur. Og þar að auki get ég sagt þér það að þegar þú eyðir orku þinni í það að vera elskulegur, uppskerð þú oftast ríkuiegar en þú sáðirtil.” George Burns var lengi númer í skemmtanaheiminum sem fjölleikari, útvarpsstirni, sjónvarpsstirni og helmingurinn af Burns og Allen, en hann hélt sig alltaf innan ramma grínistanna. Hafi hann einhvern tíma haft leikhæfíleika, í þeim skilningi að lifa sig inn í ímyndað hlutverk, hafði hann aldrei sýnt þá. Ekki fyrr en hann bókstaflega datt inn 1 hlutverk í kvik- mynd Neil Simon, „Sólskinsdreng- irnir’ ’. Upptaka grínmyndarinnar var um það bil að hefjast árið 1975 með Jack Benny, elsta og nánasta vini Burns í öðru aðalhlutverkinu, hlut- verki A1 Lewis, en hann var annar tveggja fjölleikara sem voru sestir í helgan stein, og hinn var Walter Matthau í hlutverki Willie Clark. Þá gerðist það að Jack Benny lést mjög snögglega. Burns var þá talinn á að taka að sér hlutverk Bennys, þó að hann bæri því við að hann gæti ekki leikið. Á meðan á töku þessarar myndar stóð lærði Burns hvernig hann gat lifað sig inn í ný hlutverk. Á einum stað í myndinni átti hann að berja að dyrum á hótelherbergi. Því næst átti Richard Benjamin (frændi Matthau eða Clark, sem hafði komið í heimsókn til þess að fara með gamla manninn út) að opna dyrnar og Burns átti að ganga inn. Burns gat ekki náð þessu tiltölulega einfalda atriði góðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.