Úrval - 15.12.1980, Page 21

Úrval - 15.12.1980, Page 21
,, GUÐ MINN GOÐUR! ’ ’ ÞETTA ER GEORGE BURNS! 19 Allen: Nei? Burns: Af hverju ertu hrifln? Allen: Lambakótilettum. Burns: Stúlka eins og þú, lítil stúlka eins og þú, getur þú borðað tvær lambakótilettur? Allen: Ég get ekki borðað þær einar. Með kartöflum hins vegar . . . Hjónaband þeirra var ástríkt og sælufullt. Þau ættleiddu tvö börn, Söndru og Ronnie, og villa þeirra við Mapel Drive í Beverly Hills fylltist af leikföngum, hlátri og hamingjusömu fjölskyldulífi. „Burns og Allen” náðu geysi- miklum vinsældum í útvarpi. Á næstu árum léku George og Gracie fjölleikaatriði sín í yfir 20 söngva- myndum. 1958 dró Gracie sig 1 hlé. George reyndi að koma einn fram í sjónvarpi en þáttur hans var algjör- lega misheppnaður. Því vann hann að nýjum þætti og sýndi hann 1 nætur- klúbbum. Þá gerðist það 1964 að Gracie Allen dó. í næstum heilt ár gat George alls ekki sætt sig við dauða hennar. Honum fannst líf án Gracie vera innihalds- og merkingarlaust. Hún var jörðuð í Forest Lawn og hann fór daglega út í kirkjugarð, sat við legstein hennar og hélt uppi samræðum við hana. Ef til vill endur- tók hann atriði úr gamla vinsæla þættinum þeirra, eins og til dæmis: ,,Ertu gefin fyrir kossa? . . . Afhverju ertu hrifin? . . . Lambakótilettum . . Þá gerðist það nótt eina, þegar hann örvilnaður og einmana sem oftar gat ekki sofið, að hann fór fram úr rúmi sínu, gekk yfir þvert herbergið að rúmi Gracie og ákvað að sofa í rúmi hennar. Þessa nótt, í fyrsta skipti frá dauða Gracie, svaf hann fast og vel, eins og andi hennar hefði birst honum og fullvissað hann um það að hún væri með honum. Smám saman sneri George sér aftur að starfi sínu. Hann fór að vinna aftur að gerð sjónvarpsþátta og eins hélt hann áfram að koma fram í nætur- klúbbum. Öllum að óvörum er hann 79 ára gamall orðinn kvikmynda- stjarna, vinnur óskarsverðlaun 80 ára og er nú á sxnu 84.aldursári að gera sína sjöundu kvikmynd. Sé George spurður af frétta- mönnum eða einhverjum ókunnug- um hver leyndardómur langlífis hans sé er hann líklegur til að svara eitthvað á þessa leið: Drekkið þrjá martini á dag, sofið mjög lítið, borðið steiktan mat, hafið samfarir að minnsta kosti fjórum sinnum í viku og reykið vindla.” „Hversu marga vindla reykir þú daglega?” spurði ég hann einu sinni. ,,Um það bil fimmtán,” svaraði hann. , ,Þrír læknar skipuðu mét fyrir ótal mörgum árum að hætta vindla- reykingunum. Tveir þessara þriggja eru nú þegar dauðir — og sá þriðji hefur upp á síðkastið þjáðst af slæmum hósta. Þar sem Burns lék hinn heilaga anda svo hlýlegaí fyrstu ,,Guð minn góður’ ’ myndinni spurði ég hann um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.