Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 22

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL hans eigin trú. Hann sagðist ekki hafa stundað trúarbrögð sem slík frá því að hann var ungur drengur, en hann sagði jafnframt ,,Ég trúi á Guð. Ég trúi því að Guð sé í hverri mannveru og því verð ég ekki reiður við fólk og þess vegna hata ég ekki fólk. Ef eitthvað slæmt gerist, gleymi ég því undir eins.” Hann þagnar eitt andar- tak á meðan hann kveikir sér 1 nýjum Havanavindli, segir síðan ,,eða að minnsta kosti eftir tíu mínútur. ’ ’ ,,Hvaða ráðleggingu vilt þú helst gefa eldri konum og mönnum ? ’ ’ ,,Farið á fætur,” sagði hann mér. ,,Farið áfætur einsfljótt ogmögulegt er eftir að þið vaknið.” Burns fer á fætur klukkan hálfsjö á morgnana. Hann hefur daginn á 20 mínútna leikfimiæfingum og syndir síðan í aðrar 20 mínútur. Að morgunverði ioknum ekur hann til skrifstofu „Flest fólk,” segir hann, ,,er að undirbúa sig fyrir ellina frá unga aldri. Um fertugt eru margir þegar farnir að skipuleggja það að setjast í helgan stein. Það er erfitt að læra að eldast. Því byrjar fólk ónauðsynlega snemma að hægja á gönguhraðanum, gleyma hlutum, verða úti á þekju og svo framvegis. Með slíku áframhaldi er fólk á aldrinum 60 til 65 ára orðið talsvert þjálfað í því að vera gamalt. Og þegar þetta sama fólk nær sjötugs- aldrinum þá — bang! telur það að það geti með réttu kallað sig gamalt. Þetta kæri ég mig alls ekki um. Ég er þó engan veginn að æfa mig í því að vera ungur. Ungur. Gamall. Þetta eru aðeins orð. Iþyngdu bara ekki sjálfum þér. Reyndu aðeins að halda áfram að ljúka verkefnum dagsins í dag.” ★ sinnar. Við eyðum hálfri ævinni í að eignast hluti og láta okkur langa í þá, hinum helmingnum í að velta því fyrir okkur hvað eigi að gera við Þá. Á. G. Laglegur læknir fór með konu sinni á nýtísku veitingastað. Á leið sinni til borðsins fóru þau framhjá barnum þar sem djarflega klædd rauðhærð stúlka sat: ,,Nei, halló,” kallaði hún til læknisins. ,,Langt síðan ég hef séð þig. Hvernig gengur?” ,,Vel, takk,” sagði læknirinn taugaóstyrkur um leið og hann flýtti sér áfram. Það fauk í læknisfrúna. ,,Hver varþetta?"spurði hún. ,,Vertu róleg, elskan. Þetta er bara stúlka sem ég hef kynnst í starfinu.” ,,í þínu starfi eða hennar?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.