Úrval - 15.12.1980, Side 24

Úrval - 15.12.1980, Side 24
22 brosa. „Keiluspil? Það var bara yfir- færð ofbeldishneigð til að koma í veg fyrir að ég mætti raunveruleikanum augliti til auglitis.” „Láttu ekki svona,” sagði ég og hló. , ,Manstu ekki, ég fékk alltaf kvíða- köst þegar ég tæmdi ryksugupokann? Meinið var að ég átti við vanda að stríða sem ég gat ekki tekist á við. Þess vegna fór ég að lesa „hjálpaðu þér sjálfur” bækur til að styrkja vitund mína. Núna er ég að lesa bók um hvernig maður öðlast nautna- þroska eftir Candy Summers.’ ’ „Nautnaþroska,” át ég upp og svelgdist á drykknum mínum. „Hvað hefur komið yfír þig? Þú virtist ekki alltaf hugsa svo djúpt! ’ ’ Hún hafði athugasemd mína að engu. „Veistu hvað er að þér? sagði hún og hallaði sér nær mér. „Kynlífíð! Þú ert ekki í tilfxnninga- jafnvægi. Þú og maðurinn þinn eruð líklega einfaldlega leið hvort á öðru. Þannig er það í mörgum hjóna- böndum.” „Phyllys, það varst þú sem varst of feimin til að segja nokkrum frá því að þú værir ófrísk. Þú sagðir öllum að þú værir með nokkuð í ofninum. Þú ólst upp börn sem héldu að það tæki níu mánuði að baka köku. ’ ’ „Það er allt breytt núna,” sagði Phyllys. „Ég veit að kynlíf er nokkuð sem maður verður að leggja alúð við í hjónabandi. Þú þarft að lesa Marybelle Morganstein.’ ’ „Áttu við höfund bókarinnar HIN ÚRVAL ÖFULLKOMNA KONA? Ég held að ég hafi heyrt hennar getið. ’ ’ „Heyrt hennar getiðl” hrópaði Phyllys. „Er þér alvara? Ég skal bara lánaþérmína.” „Ég þarfnast ekki hjálpar frá HINNIÖFULLKOMNU KONU. ’ ’ „Hvenær fóruð þið saman í bað síðast?” „Þegar við þvoðum hundinn.” Phyllys var komin með lausa skrúfu, á því var enginn efi. Eg smeygði mérí burtu og virti manninn minn fyrir mér þvert yfir stofuna. Með tilliti til þess að hann er kominn á málm- aldurinn (silfur í hári, gull í tönnum og blý í rassi) er hann býsna myndar- legur. Ég fylgdist með ljóshærðri stúlku sem var að spjalla við hann, hún var svo fjörug að ég hélt að andlitið á henni myndi aldrei ná sér aftur. Ég rifjaði upp fyrir mér: Marybelle Morganstein hafði komið fram í mörgum þáttum sem gerðir voru til að krækja í viðskiptavini og sagt hluti eins og: „Þegar karlmaður á rjóma í kæliskápnum heima hjá sér fer hann ekki að heiman til að leita sér að undanrennu.” Hún kom fram í kynlífsþætti sjónvarpsins og talaði um spurningapróf þess eðlis hve vel fólk ætti saman. í fyrstu leiddist mér að vita, án þess að ég tæki prófið, að ég myndi sennilega falla. Og einhvern veginn var það svo að eftir þrjátlu ára hjónaband og þrjú böm langaði mig ekkert til að vita að ég og maðurinn minn ættum ekki saman. En ég gat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.