Úrval - 15.12.1980, Síða 27

Úrval - 15.12.1980, Síða 27
65 MILLJÓN KONUR VILJA MANNINN MINN 25 tilbúin til þessa leiks. Við hjónin átum kvöldmatinn milli þátta í sjónvarpinu. Krakkarnir rápuðu út og inn. Ég þurfti að falda föt, ræða mál Qg taka ákvarðanir. Eg vissi raunveru- htga ekki á hvaða stigi samband okkar Tar fyrr en ég reyndi að nudda á honum hálsinn og hann sagði: „Ég skal spara þér fyrirhöfnina. Veskið mitt er á borðinu.” Ég sneri mér aftur að sauma- skapnum. Um klukkan eilefu fór eldvarnarflautan í svefnherberginu okkar af stað. Við þutum inn í herbergið nógu snemma til að sjá þunna, rauða náttkjólinn minn loga upp út frá hitanum af ljósaperunni. „Hvers vegna hangir náttkjóilinn yfir ijósinu?” spurði maðurinn minn. , ,Ég er að skapa hughrif. „Til að gerahryllingsmynd?” „Ég ætlaði að gera herbergið aðlaðandi til ástarleikja. „Opnaðu gluggann. Ef það verður meira kynæsandi hér líður yfir mig. ” Það leið klukkutími áður en við höfðum loftað út og gátum farið í rúmið. „Hringdirðu í mig í dag, eða var það ímyndun?” spurði hann. „Ég hringdi.” „Hvað vildirðu?” „Mig langaði til þess að þú kæmir snemma heim og við gætum haft það notalegt saman.” ,,Þú hefðir átt að skilja eftir skilaboð,” geispaði hann og skreið uppí. Ég kveikti á Ijósinu í baðher- berginu. Á speglinum stóð ennþá: 65 MILLJÖN KONUR VILJA MANN- INN MINN! Ég tók fram svitalyktareyði og skrifaði undir: HVERS VÉGNA? ★ Kona nokkur sagðist oft öskra þegar hún færi í bíó. Sérstaklega ætti það við þegar myndin væri léleg og miðarnir á hækkuðu verði. E. V. Við hjónin fórum út að skemmta okkur. Við skruppum á barinn en héldumst ekki við í salnum innar af, vegna ærandi popptónlistar. Þess vegna reis maðurinn minn á fætur til að bera fram kvartanir, en hann hætti við það þegar hann sá áletrun yfír barnum svohljóðandi: „Ef þetta er of hátt, ert þú of gamall. ” — P. M. Ameríkanar eru mestu ísætur í heimi. Hver íbúi þar innbyrðir 24,63 lítra árlega, næstir í röðinni eru íbúar Ástralíu með 21,14 lítra og þriðju hæstu eru Nýsjálendingar með 20,54 lítra á hvern íbúa. — Parade.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.