Úrval - 15.12.1980, Side 51

Úrval - 15.12.1980, Side 51
HINN RÓMANTÍSKl MISTILTEINNJÓLANNA aldingarði Paradísar forðum? Það verður vafalaust aldrei upplýst að fullu, en vitað er að mistilteinninn kýs sér bólfestu í eplatrjám öðrum fremur. Og hinn brennandi runni, sem Biblían greinir frá að rödd Guðs hafi hljómað úr, gæti vel hafa verið af mistilteinaættinni. En sú sögn, sem ef til vill vekur mestan áhuga þeirra sem um þessi mál hugsa, er goðsögnin gamla um norræna guðinn Baldur, — hinn bjarta og góða son Óðins. Nótt eftir nótt hafði Baldur mjög erfiðar draumfarir, — dreymdi hvað eftir annað að hann yrði drepinn áður en langt liði. Móðir hans, Frigg, réð drauma hans sem rökvísa dulspá og kom því til leiðar að allt á þessari jörð, bæði dautt og lifandi, — fuglar og dýr, steinar og járn, vatn og eldur, — sóru eið að því að þau myndu aldrei Baldri mein vinna. En til allrar óhamingju sást henni yfir mistiltein- inn, hann var svo lítill. Loki, óvinur guðanna, komst að þessu, ákvað að nota sér það og beita mistilteininum gegn Baldri sem hann öfundaði mjög. Þegar Frigg kom aftur skemmtu hinir guðirnir sér við það að skjóta örvum og steinum að Baldri sem aldrei særðist og ekkert vann á þar sem allt og allir höfðu svarið að vinna honum ekki mein. En svo kom Loki með ör sem búin var til úr mistil- teininum og fékk Höð blinda til að skjóta henni að Baldri. örin hitti 49 Baldur í brjóstið og varð það hans bani. Guðirnir urðu ákaflega sorgbitnir og Loki tók þann kost að flýja í skyndi. Þeir ákváðu nú að senda Hermóð til Dánarheima og biðja Hel að senda Baldur aftur til baka. Hún kvaðst mundu gera það gegn því skilyrði að allt og allir í heimi guða og manna grétu vegna dauða hans. Her- móður lagði leið sína aftur heim í Ás- garð og sagði guðunum öll tíðindi, þau er hann hafði séð og heyrt. Því næst sendu þeir um allan heim erindreka til að biðja að Baldur ytði grátinn úr Helju. Og allir gerðu það, menn og öll dýr, jörð og steinar, tré og málmur, — allir nema gýgurinn Þökk sem sendimenn fundu að lokum í helli nokkrum. Hún svaraði beiðni sendimanna með þessum orðum: „Þökkmun gráta þurrum tárum Baldurs bálfarar, kyks né dauðs nautka ek Karls sonar, haldi Hel þvl es hefir. Talið er að þarna hafl verið að verki Loki Laufeyjarson er flest hefur illt gert með ásum. En þannig atvikaðist það að Baldur hinn bjarti, fagri og vitri varð eftir í Dánarheim- um allt til Ragnaraka. Margir fræðimenn hafa hugsað mikið og skrifað um goðsögnina um Baldur, og sumir þeirra telja að hún sé þýðing (afbökun) á grísku sögninni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.