Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 55

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 55
SORPHREINSARAR NÁTTÚRUNNAR 53 verðskuldi alls ekki slíkt umtal. ,,Ef aðeins er litið á ytra borðið má að vísu segja að þeir séu fremur fráhrind- andi,” er haft eftir einum sérfræðingnum, ,,en þeir eru í hæsta máta í samræmi við náttúruna. Þeir fjarlægja í skjótri svipan alls konar hræ og ætilegan úrgang, og flug þeirra er eitt af því tilkomumesta sem náttúran hefur að bjóða. Þótt til séu vissar tegundir gamma sem öðru hverju ráðast á lifandi smá- dýr, er það fyrst og fremst sér- einkenni þeirra að leita uppi og nærast á dauðum dýrum. Nefíð er bogið og sterkt og því vel fallið til að tæta sundur seigt skinn og vöðva. Fæturnir eru stórir og líkjast mest hænsnafótum, — eru styrkar stoðir til að veita viðnám þegar fuglarnir rífa hræin sundur af miklum móði. Ótrú- lega hvöss sjón gerir þeim kleift að greina niðri á jörðinni, úr 7-800 Niðri ájörðinni eru gammar klunna- legir en þeir eru undursamíegir flug fuglar. metra hæð, hluti sem eru minni en 15 sentímetra langir. Höfuðið og langur hálsinn eru oftast alveg fíðurlaus eða ber, en það kemur sér einkar vel til þess að blóð og innyflatætlur loði ekki við fuglana þegar þeir stinga hausnum langt inn í hræin. Fjaðrakraginn neðst á hálsinum er sennilega til þess að halda fjaðrahamnum þurrum svo að hann sé jafnan þrifalegur. Og sann- leikurinn er sá að það er furðulegt hve margir gammar eru þrifnir og hreinlegir og nota oft mikinn hluta dagsins til að snyrta sig og njóta sólarinnar með þöndum vægjum. Gammar éta næstum allt matar- kyns sem þeir fínna úti í náttúrunni, — frá smærri og stærri hræjum til rotinna ávaxta og grænmetis. Þetta krefst vissrar hörku, og það hefur líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.