Úrval - 15.12.1980, Page 58

Úrval - 15.12.1980, Page 58
56 tignarlega tegund, Andesfjalla- gammurinn, er smám saman að hverfa af víðáttumiklu fjallasvæði sem teygir sig allt frá Venesuela í norðri til Eldlandsins í suðri. Nákominn ættingi hans, Kaliforníu-gammurinn, er þó í enn þá verri aðstöðu. Áður fyrr skutu menn hann til þess að ná í fjaðrirnar holu, (sem notaðar voru til þess að geyma t gullduft), eða þá aðeins sér til gamans. Fjöldi fugla fórst líka með þeim hætti að þeir átu eitmð hræ sem ætluð vom úlfum og björnum. Afleiðingin er sú að stofninn hefur rýrnað svo hroðalega að mikil hætta er á að tegundin deyi út. Nú á dögum em aðeins um það bil fjömtíu fuglar á lífi á litlu fjallasvæði fyrir norð- vestan Los Angeles. Gammarnir lifa í ævilöngu „hjónabandi” og geta orðið fimmtíu ára gamlir, en þeir fara ekki heldur að tímgast fyrr en þeir verða sex til sjö ára. Venjulega verpa þeir aðeins einu eggi annað hvort ár. Það gæti því farið svo að þeirra biðu sömu örlög og hinna útdauðu forfeðra þeirra. Þessir fornaldar-gammarvomstærstu fuglar sem nokkm sinni hafa sviflð um blá- loftin. Þeir vom meira en tuttugu kíló á þyngd og vænghafið var að minnsta kosti fjórir metrar. Vitað er að þeir átu meðal annars kjöt af mammútum og letidýmm sem villst höfðu út á hin stóm jarðbikssvæði sem vom hér og þar fyrir síðustu ísöld. Þetta langa og erfiða tímabil, ísöldin síðasta, sem útrýmdi stóm, ÚRVAL forsögulegu spendýmnum, innsiglaði einnig örlög risagammanna. Þröng við matborðið Hvernig getur það gerst að gammur, sem er langt utan við sjón- hring okkar, komist svo fljótt að bráð sinni? Þegar dýr deyr em þeir allt í einu komnir þangað hundmðum saman þó að enginn fugl sæist þar nærri fyrir fáum mínútum. Náttúmfræðingurinn Leslie Brown, sem býrí grennd við Nairobi í Kenya, telur að gammur sem svífur í sex hundmð metra hæð geti fylgst vel með landsvæði sem er hundrað og þrjátíu ferkílómetrar að stærð og gert sér glögga grein fyrir öllum þeim ummerkjum sem gefa til kynna að dýr sé að deyja. Aðrir gammar sem em í sex til sjö kílómetra fjarlægð hver frá öðmm fylgjast á sama hátt vel með öllu, og þannig vaka gamm- arnir yfir dýralífinu á svæði sem þekur mörg hundmð ferkílómetra. Þegar svo einhver fuglinn hefur komið auga á hræ steypir hann sér niður með samanbrotna vængi. Þessu veita grannfúglarnir strax athygli og vita nákvæmlega hvað þýðir. Þeir fljúga því tafarlaust á eftir honum og eftir örskamma stund fylgja hinir dæmi þeirra. Þegar hundrað gammar hópast um sama hræið er líklegt að það sé sameinaður gammastofninn af landsvæði sem er mörg þúsund ferkílómetrar. I slíku fuglageri getur ekki hjá því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.