Úrval - 15.12.1980, Síða 93

Úrval - 15.12.1980, Síða 93
F/ORDI VITRINGURINN 91 sagt að þau væru á leið til Egypta- lands. Síðan þá hefur eitthvað illt verið yfír þorpinu. Það er sagt að rómverskir hermenn séu á leið frá Jerúsalem til þess að þröngva nýjum skatti á okkur og mennirnir hafa rekið hjarðir sínar langt upp í hæðirnar og falið sig til þess að komast hjá skattinum. Barnið í fangi hennar leit framan I Artaban, það brosti og teygði rjóðar hendurnar í átt til hans. Honum hlýnaði um hjartaræturnar við snertinguna. ,,Gat þessi sveinn ekki verið hinn fyrirheitni?” spurði hann sjálfan sig um leið og hann snerti mjúka kinn hans. „Konungar hafa fæðst í óæðri húsum en þessu, skærasta stjarnan getur komið frá kofa. En svo virðist ekki vera að Guð viskunnar ætli að launa mér leitina svo auðveldlega. Sá sem ég leita er farinn á undan mér; og nú verð ég að elta hann til Egypalands. ’ ’ Móðirin unga lagði barnið í vögguna og bar mat fyrir ókunna gestinn, sem örlögin höfðu sent í hús hennar. Meðan Artaban snæddi sofnaði barnið og umlaði ánægjulega í draumum sínum. En skyndilega heyrðust ringul- reiðarhljóð að utan, óp og grátur kvenna, lúðrablástur og örvæntingar- óp: „Hermenn! Hermenn Heró- desar! Þeir eru að drepa börnin okkar! Unga móðirin beygði sig náföl af ótta yfír barn sitt í dimmasta horni herbergisins og huldi barnið með skikkju sinni ef það skyldi vakna og fara að gráta. En Artaban stóð upp og tók sér stöðu í dyrunum, breiðar herðar hans fylltu út í þær. Þegar þeir komu auga á framandi mann í tígulegum klæðum hikuðu hermennirnir, með blóðugar hendur og sverð. Höfuðsmaðurinn kom til þess að ýta honum til hliðar. En það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.