Úrval - 15.12.1980, Side 97

Úrval - 15.12.1980, Side 97
FJÖRDI VITRINGURINN 95 in, endanlegt val. Var þetta dýrmæt- asta tækifæri hans eða síðasta freistingin? Hann var ekki viss. Aðeins eitt var víst: Að bjarga þessari hjálparvana stúlku væri svo sannar- lega kærleiksverk. Og var kærleikurinn ekki ljós sálarinnar? Hann tók perluna úr barmi sér. Aldrei áður hafði hún glitrað svo skært, stafað frá sér svo viðkvæmum og fögrum ljóma. Hann lagði hana í hönd stúlkunnar. ,,Þetta er lausnar- gjald þitt, dóttir — síðasti dýrgripur- inn sem ég ætlaði kónginum. ’ ’ Meðan hann talaði dimmdi meir og skjálfti fór um allan mann- fjöldann, jörðin lyftist eins og brjóst þess manns sem berst við óbærilega sorg. Húsveggir skulfu, steinar skullu í götuna og rykský fylltu loftið. Hermennirnir snerust á hæli og flúðu í dauðans hræðslu. En Artaban og stúlkan sem hann hafði frelsað grúfðu sig hjálparvana upp við vegg varðskýlisins. Hvað hafði hann að óttast, eða að lifa fyrir? Hann var búinn að gefa frá sér síðustu vonina um að finna konunginn. Leitinni var lokið og hún hafði mistekist. En einmitt með því að sætta sig við þessa hugsun fann hann frið. Það var ekki uppgjöf. Hann vissi að allt var 1 lagi, því hann hafði gert sitt besta frá degi til dags. Hann hafði reynst trúr því ljósi sem honum var fengið. Hann hafði ieitað að meiru. Og þótt hann hefði ekki fundið það, þótt allt hefði mistekist, þá varð það að vera þannig. Ef hann gæti lifað líf sitt að nýju, þá vissi hann að ekkert myndi verða öðruvísi. Enn kom annar jarðskjálftakippur og þung þakhella féll niður og á enni gamla mannsins. Hann lá nú og hvíldi grátt höfuðið á öxl ungu stúlk- unnar og blóð vætlaði úr sárinu. Um leið og hún beygði sig yfir hann og hélt að hann væri dáinn heyrði hún rödd sem kom x gegnum annarlega í ’ ■ I -v. /
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.