Úrval - 15.12.1980, Side 101

Úrval - 15.12.1980, Side 101
99 HÆTTUM AÐ FLYTJA ÚT REYKINGADREPSÓT'TINA í skjóli þessarar lagagreinar fluttu Bandaríkjamenn út óunnið tóbak árið 1979 fyrir 7.7 milljónir dollara, en það er aðeins örlítið brot af heildarútflutningi þeirra. Þess utan fluttu Bandaríkjamenn út á sama ári unnið tóbak fyrir andvirði 2.12 billjóna dollara, þar á meðal voru 77.6 billjónir af amerískum sígarett- um. Næstum allar ríkisstjórnir sýna ein- hvern tvískinnung þar sem reykingar eru annars vegar, vegna þeirra stjarn- fræðilegu peningaupphæða sem í veði eru. Bandaríkin eru tóbaks- framleiðsluland númer tvö (Kína er númer eitt) og árið 1978 aflaði bandaríski tóbaksiðnaðurinn tekna sem voru að upphæð 18 billjónir doll- ara. Þar af tóku bandarísk stjórnvöld (ríki og bær) nokkuð yfir 6 billjónir í skatta. Það er ekki að undra að deildir innan ríkisstjórnarinnar sem hafa með uppskeru, viðskiptajafn- vægi og skattlagningu að gera skuli styðja við tóbaksframleiðsluna. Til samanburðar við áðurnefndar fjár- upphæðir má geta þess að 1979 fékk bandaríska heilbrigðis- og mennta- málaráðuneytið litlar 29.4 milljónir tii ráðstöfunar til þess að kynna hættur reykinga innan Bandaríkjanna. Klofningur persónuleika ríkis- stjórnarinnar í sambandi við reyking- ar endurspeglast í tvískinnungi Bandaríkjamanna í heilbrigðismál- um. Amerískar sígarettur sem seldar eru á innanlandsmarkaði í Bandaríkjun- um eða til amerískra hermanna erlendis verða að vera merktar með eftirfarandi: „Viðvörun: Heilbrigðis- eftirlitið hefur úrskurðað að sígaretturreykingar eru hættulegar heilsu þinni”. Hins vegar þarf ekki að merkja með slíkum viðvörunum amerískar sígarettur sem seldar eru á alþjóðlegum mörkuðum, svo sem í flugvélum, skipum og öðrum löndum. Og það sem meira er, sígarettur sem framleiddar eru erlendis og/eða undir framleiðslu- merki amerísku fyrirtækjanna eru oft miklu banvænni en sígarettur með sama nafni sem seldar eru í Banda- ríkjunum. Rannsókn sem nýverið fór fram leiddi í ljós að meðaltjörumagn í' Marlboro, Kent, Kool og Chesterfíeld sígarettum sem framleiddar voru í Bandaríkjunum var 17.5 milli- grömm, en í sömu tegundum sem framleiddar voru á Filippseyjum var meðaltjöruinnihaldið 31.75 milli- grömm. Afleiðingarnar eru þegar farnar að koma í ljós. Þó að heilsukvillar tengdir reykingum verði fyrst skilgreindir eftir að reykingar hafa verið almennar í að minnsta kosti tuttugu ár hjá einni þjóð, kom fram í skýrslu Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar (Who) á síðasta ári að ,,í sumum þróunarlandanna eru dauðsföll tengd reykingasjúkdómum orðin slík að fjölda að sambærilegt er við fjölda dauðsfalla af völdum smit- sjúkdóma og næringarskorts’ ’.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.