Úrval - 15.12.1980, Side 104

Úrval - 15.12.1980, Side 104
102 ÚRVAL sem krefst geysimikillar umönnunar og þar með margra handa. í raun tals- vert miklu meiri umönnunar en flestar aðrar uppskerujurtir. Á þennan hátt rænir tóbaksræktunin vinnuafli og ræktanlegu landi. þar sem hægt væri að rækta matjurtir, frá hungruðum þjððum „þriðja heimsins’ ’. Til þess að framleiða hið vinsæla, Ijósa Virginíutóbak verða bændur „þriðja heimsins” að reykhreinsa laufin í hlöðum sem kyntar eru með aðalorkulind þessara landa: eldiviði. Þessi hreinsun er svo orkufrek að til þess að hreinsa sem svarar einum hektara af tóbaki þarf til trjávið af eins hektara skógarsvæði. Það er þvl ekki erfitt að geta sér til um það hvert stefnir með skóga „þriðja heimsins”. Þar að auki, eftir því sem kemur fram í WHO, tímaritinu World Health (tímarit Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar), eru mjög mörg tóbaksræktunarsvæði , ,þ riðja heimsins” á mörkum þurrlendis, en það eru einmitt þau svæði sem eru hvað viðkvæmust fyrir útþenslu eyðimerkurlands. En fyrir slíkri útþenslu flýtir að sjálfsögðu ofneysla eldiviðar á þessum svæðum. Þessi þróun í Malawi og Austur-Kenía er nú þegar ógnvænleg. Skjótfengni gróðinn frá tóbaki hefur því ekki einungis skaðvænleg áhrif á heilsu íbúa þróunarlandanna, heldur er hann einnig farinn að krefjast vistfræðilegra fórna. Það er óhætt að ganga út frá því sem vísu að þeir sem ágóðann hirða af tóbaks- framleiðslunni munu ekki taka það að sér að bæta fyrir þennan skaða, það mun hver þjóð fyrir sig verða að gera. HVAÐ GETUM VIÐ GERT til þess að draga úr reykingum í „þriðja heiminum”? Við getum ekki stöðvað rikisstjómir fátækra landa, sem standa frammi fyrir gífurlegum fjárhags- örðugleikum, í því að veðsetja framtíð þjóðar sinnar fyrir skyndi- gróða dagsins í dag. Við getum ekki stöðvað fjölþjóða tóbaksfyrirtækin í því að hagnast af löglegri sölu á vöru sinni. En við getum krafist þess að ríkis- stjórn Bandaríkjanna hætti að gefa tóbak undir því yfirskini að þar sé um tvíhliða aðstoð að ræða. Við getum einnig krafíst þess að stjórnmálamenn okkar hjálpi tóbaksbændum til þess að hætta ræktun tóbaks án þess að þeir þurfí að líða fyrir það fjárhags- lega. Að lokum getum við gert leið- togum okkar það ljóst að við sem bandarískir skattgreiðendur neitum að vera samsek þeim í þessu alþjóðlega braski með heilsu fólks í gróðaskyni. ★ Forstjórinn við mann sem er að komast á eftirlaun: ..Þetta fyrirtæki hefur ekki efni á að gefa gullúr, Homer. En hérna er símanúmer sem alltaf segir rétt til um hvað klukkan er.” J- M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.