Úrval - 15.12.1980, Side 111

Úrval - 15.12.1980, Side 111
FENEYJAR. BARN SÖGUNNAR en við þá fjórðu rís hinn fjlitr- andi mósaikundraheimur, Kirkja heilags Markúsar, sem ríkir eins og drottning yfir geysistóru torginu. í Kirkju heilags Markúsar, sem byggð var á 11. öld, eru saman- komnir ólíkir byggingarstílar og byggingartímabil, þannig að útkoman ætti í raun að vera hörmung. Reyndin er allt önnur: Kirkja heilags Markúsar er slíkt lista- verk að hún skipar sér réttilega á bekk með meistaraverkum vestrænnar menningar. Feneyjar eru framar öllu barn róstusamrar fortíðar sinnar. Þær eru eins konar lokakafli á einu af stórkost- legustu ævintýrum sögunnar. Sagan segir að borgríkið hafi verið stofnað árið 451 eftir Krist þegar strandbúar nefndir Venetii flýðu undan Húnum yfir sundið. Ibúar Feneyja, sem aldrei urðu fleiri en 170.000 notfærðu sér hina einstæðu aðstöðu sína — landfræði- lega voru Feneyjar að hálfu land, að hálfu sjór, mannfræðilega vom Feneyingar að hálfu vestrænir og að hálfu austrænir — og gerðu Feneyjar að voldugasta verslunarstað Evrópu. Á blómaskeiðisínu,sem hófst seint á fjórtánduöld,voru Feneyjar miðstöð alls sem nöfnum tjóir að nefna — svo sem banka, gimsteinaviðskipta og skipabygginga, reyndar miðstöð alls viðskiptalífs tveggja heimsálfa. Þær voru auðugasta borg jarðarinnar. Samkeppni prinsanna af Feneyjum við að byggja íburðarmiklar kirkjur, 109 glæsilegar hallir og við að ráða til verkanna hina bestu arkítekta og listamenn varð gegndarlaus. Á meðan á þessu veldi lista og menningar stóð kynntu Feneyjar um- heiminum einnig feneyskan gler- iðnað (feneyska glerið varþað þynnst- skorna í heimi) feneyska kniplinga (þeir voru þeir fíngerðustu í heimi) og feneysk dragtjöld (þau glæsi- legustu sem til voru). í lok fímmtándu aldar var ævintýrinu lokið. Ottoman Tyrkirnir klipptu á viskiptabönd Feneyja við Austurlönd og Vasco da Gama opnaði nýja sjóleið til Austur-Indía. Tilverugrundvöllur Feneyja var nú að mestu brostinn. Eftir því sem fjár- hirslur Feneyja tæmdust jókst hnign- un þeirra. I kringum 18. öldina eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.