Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 112

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL Feneyjar orðnar lítið annað en losta- fullur leikvangurauðkýfinga Evrópu. Árið 1846 er svo endanlega bundinn endi' á einangrun Feneyja með tilkomu járnbrautarbrúar sem tengdi þær meginlandinu í fyrsta skipti. Tuttugu árum síðar sameinast svo hinar forn eðalbornu Feneyjar hinu nýstofnaða konungsríki Itaiíu. Þar með höfðu Feneyjar fært sig niður af hinum sögulega stalli og voru nú sem hver önnur héraðs-höfuðborg. Með þessu staðfestu þær goðsögnina um sína eigin raunasögu og það að þær væru ofsóttar af eigin hverfandi mikilleik. Feneyjar eru samt engan veginn steinrunnar. I dag eru þær blómstrandi nútímaborg, sem staðsett er í sögulegri og yndislegri umgjörð. I Rialto þrífast kjöt-, grænmetis- og fískmarkaðirnir 1 sínum upprunalegu, 16. aldar boga- göngum. Hversu sögulegar sem byggingarnar í Feneyjum eru þá standa þær aldrei ónotaðar. Glæsi- legar hallir eru nýttar sem höfuð- stöðvar lögreglunnar, bæjarráðshús, hótel, sýningarsalir, skrifstofur eða jafnvel sem rbúðarhúsnæði. Hvernig gengur svo Feneyingum að lifa í listaverki? Ágætlega, þakka ykkur fyrir. Lausir við verksmiðjur, vegi og umferðargný, njóta þeir daglega munaðar, friðar og kyrrðar. Feneyingar þurfa ekki heldur að kvarta undan hinni stjórnlausu endurskipulagningu sem fer nú eins og eldur í sinu um aðrar borgir, þvl stór hluti borgarinnar er þjóðlegt minnismerki og fæst húsanna má af þeim sökum snerta. Auðvitað er það ekki með öllu gallalaust að búa í Feneyjum. Einn gallinn er til dæmis hið mjög svo gallaða skolpræsakerfi borgarinnar, en skolpinu er dælt beint út í síkin og við það myndast óneitanlega and- styggilegur fnykur. Annað vandamál er hinn stöðugi ferðamannastraumur, en í Feneyjum er hann önnur aðal- atvinnugreinin, næst á eftir skipaút- gerð. Á hverju ári koma 5 milljónir ferðamanna til Feneyja. Erfiðasta vandamálið er samt ónefnt, en það er viðhald húsa. Hættulegur raki síkjanna hefúr um aldaraðir verið versti óvinur bygginganna. Saggi er kominn í undirstöður húsa, marmaraveggir eru víða sprungnir, steinar molnaðir og svona mætti lengi telja. Út frá íbúðarlegu sjónarmiði eru vandamálin líka mörg: Næstum 58% íbúðarhúsnæðis hefur enga miðstöðvarhitun og nútíma- baðherbergi heyra undantekningun- um til. Þar að auki eru geysimargar íbúðir á jarðhæð óíbúðarhæfar sökum raka. Meir en þriðjungur íbúa Feneyja hefur á síðastliðnum 30 árum flúið yfir sundið vegna þessara ástæðna. Satt er það, að ef þú hlustar á böisýnisi nnina, þá eru Feneyjar að hruni komnar. Sagt er að undirstöður þeirra, þessar milljónir lævirkjatrjá- stólpa séu að eyðast. Mengunarský frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.