Úrval - 15.12.1980, Page 113

Úrval - 15.12.1980, Page 113
FENEYJAR, BARN SÖGUNNAR iðnfyrirtækjum meginlandsins hafa þegar sett eyðingarmark sitt á fjölda bygginga. Verst af öllu eru þó flóðin. Nokkium sinnum ár hvert er stór- streymið slíkt að það flæðir yfir megnið af Feneyjum. En Feneyjar berjast hetjulega gegn þessum vandamálum. Mikill hluti 111 borgarinnar hefur hætt að sökkva síðan fvllt var upp í hina 3000 brunna hennar. Félög frá 31 landi, sem vinna að varðveislu fornra menja — þar á meðal Britain’s Venice in Peril Fund — vinna nú að viðgerð og endurreisn skaddaðra húsa. Gerðar hafa verið áætlanir um það hvernig stjórna megi flóðinu með uppblásanlegum varnar- görðum, hvernig auka megi ferða- mannastraum á þeim tímum sem rólegir eru, hvernig koma megi í veg fyrir áframhaldandi eyðileggingu af völdum mengunar og hvernig hægt sé að hreinsa síkin með svokölluðum hreinsiplöntum. Mun þetta takast? Að sjálfsögðu veit það ekki nokkur maður. Feneyjar eru sígilt dæmi um árekstra ólíkra hagsmuna — iðnaður og ferða- mannaiðnaður, vistfræðingar og list- unnendur — allir berjast þeir um yfirráðaréttinn á þessum nafntogaða sýningarstað. Þrátt fyrir allt þetta þá kemur fyrirfólk Feneyja saman yfir lystaukunum sínum þegar húma tekur og fyrstu ljósin hafa verið tendruð og tiigáta þessa fólks er sú að Fenevjar muni ekki einungis skrimta eins og þær hafa alltaf gert, heldur muni þær dafna og blómstra ncestu 15 aldir. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.