Úrval - 01.02.1982, Side 3

Úrval - 01.02.1982, Side 3
2. hefti 41. ár Úrval i Febrúar 1982' Eflaust kunna flestir vel við að handfjatla nýju peningana, þessa sem við fengum fyrir rúmu ári í hendurnar. Allir geta verið sammála um að það er þægilegra að handfjatla lágar upphæðir að tölunni til heldur en háar. En verra er þó að það er ekki einasta að þessar krónur endast ekkert betur en þær gömlu, heldur endast þær verr. Ástæðan? Einfaldlega sú að menn átta sig ekki á því að ein króna nú hefur sama gildi og 100 krónur um næstsíðustu áramót — eða gróft áætlað 65 krónur nú. — Og þó. Einhverjir hafa athugað þetta. Einhverjir þeirra sem verðleggja vörur. Þeir hafa líka athugað að kaupendur gera sér almennt ekki grein fyrir þessu, og þess vegna er óhætt að verðleggja vöruna hátt. Oft kemur enn út á hana tveggja stafa tala sem kaupendum blöskrar ekki af því þeir gera sér ekki grein fyrir hvað hún þýðir. Kunningi minn ætlaði á dögunum að kaupa sér icebergsalat. Þessi salathaus er á stærð við kattarhaus. Verðið, sem honum var boðið, var 32 krónur hausinn. 3200 krónur á verðgildi peningaskiptanna, á að giska 2100 nú miðað við rýrnun gjaldmiðils frá peningaskiptum. Er líklegt að þetta geti verið hemjulegt verð? Ég veit ekki. Kannski er icebergsalat sú munaðarvara að þetta sé réttlætanlegt. Grunur minn er hins vegar sá að þarna, eins og í mörgum fleiri tilvikum, sé verið að spila á verðskyn sem búið er að eyðileggja og peningaskyn sem búið er að brengla. Ritstjóri Kápumynd: Grásteinn stendur við Grafarholt. Þegar steypti vegurinn var lagður þurfti að flytja hann og þá gerðust margir undarlegir hlutir, eignaðir huldufólki. Þó eru engar eldri sagnir til um huldubyggð í Grásteini. En hann er kannski nýbýli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.