Úrval - 01.02.1982, Síða 12

Úrval - 01.02.1982, Síða 12
10 ÚRVAL eru að reyna að koma lífi sínu 1 réttar skorður á nýjan leik. „Þessi reynsla okkar kenndi okkur margt um dauðann,” segir Barry. ,,En hún kenndi okkur enn meira um sjálf okkurogumlífið.” ★ >í£>(g>fA Allir rithöfundar óttast að verkum þeirra verði hafnað. Tímarit í Kína, sem skrifar um hagfræði, hefur komið sér upp bréfi sem stíll er yfir til að senda þeim sem það þiggur ekki handrit af: ,,Við höfum lesið handrit yðar með takmarkalausri ánægju. Ef við birtum verk yðar væri okkur ógerningur að birta nokkurt verk af lægri gráðu. Það er óhugsandi að við sjáum jafnoka verks yðar næstu þúsund árin og erum við því neyddir til að endursenda þetta frábæra verk yðar og biðja yður að afsaka þúsund sinnum hve skammsýnir og uppburðar- litlir við erum.” — Playboy Magazine Meðan verið var að kvikmynda That Hamilton Woman kom Alexander Korda að Laurence Olivier þar sem hann var aðeins hálf- klæddur fyrir hlutverk sitt sem Nelson. ,,Ég er með spurningu,” sagði Olivier, ,,hvorn handlegginn og hvort augað vantaði Nelson?” Enginn vissi svarið. Af því að það var sunnudagur virtist ólíklegt að nokkur fyndist sem gat munað þetta þar til einhver mundi eftir gömlum lögregluþjóni sem hafði leikið Nelson í stykki sem gekk lengi. Bíll var sendur eftir manninum. Þegar maðurinn kom í kvikmyndaverið hefur hann kannski haldið að nýtt tímabil í leiklistarsögu hans væri að hefjast eftir áratuga gleymsku. Korda lagði handlegginn yfir axlir hans og sagði: „Gamli vinur, þú lékst Nelson. Geturðu sagt okkur hvorn handlegginn og hvort augað hann vantaði?” Gamli maðurinn starði hlessa og óviss á Korda. Svo sagði hann eftir nokkurt hik: ,,Satt best að segja er erfitt að muna það. ’’ , ,Reyndu, ’ ’ sagði Korda. ,, Gerðu það, reyndu. ’ ’ , Jæja,” svaraði maðurinn. ,,Ég man að það var leiðigjarnt að hafa það alltaf eins, þess vegna hafði ég stundum vinstri handlegginn falinn og bundið yfir hægra augað og svo þveröfugt næsta kvöld. ’ ’ — Michael Korda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.