Úrval - 01.02.1982, Side 15

Úrval - 01.02.1982, Side 15
SÍDUSTU DA GAR MAR Y BALL 13 / maí 1978 fékk Mary Ball, þrítug að aldri, að vita að líklega ætti hún ekki langt eftir ólifað. Hún var hjúkr.unarkona, hressileg og lífsglöð. Þennan mánuð hafði hún þurft að gangast undir fjórar skurðaðgerðir: úrskurður lceknisins var sá að hún vœri með krabbamein á háu stigi. Mary, sem hafði alls ekki átt von á þessum úrskurði, var gripin skelfingu og lagðist íþunglyndi. Móðir Mary hafði dáið úr krabba þegar hún var 16 ára gömul og einmitt það varð nú til þess að gera hana enn hrceddari. Dag nokkurn hrópaði tengdamóðir hennar að henni: ,, Þú reynir ekki einu sinni!' ’ Þá varð Mary Ijóst að hún vildi reyna að njóta sem best þess tíma sem hún átti eftir með eiginmanni sínum, Karli, 32 ára, ogbömunum þeirra tveimur. Þau Karl studdu hvort annað í 17 mánuði og allan þann tíma þurfti hún að gangast undir lyfjameðferð. Vonin vaknaði með þeim á nýjan leik þegar Mary þyngdist og fékk aftur svo mikið þrek að hún gat farið að vinna á nýjan leik. En svo kom enn einn uppskurðurinn árið 1980 og frekari lyfja- meðferð. Utlitið var stður en svo gott. Þetta er sagan af dauðastríði Mary Ball — og hvernig eftirtektarverð starfsemi hjálparfólks auðveldaði henni lífið síðustu fjóra mánuðina og gerði henni kleift að lifa þá með þokka og sjálfsvirðingu. þau blanda drengjunum sínum, Karli yngri, 15 ára, og Matthew, 6 ára, í málið. 17. nðvember 1980 hringir hjúkrunarkonan aftur. Ball-hjónin þiggja hjálp hennar. Florence Larson heimilishjúkrunarkona kemur í heimsókn. Hún er alþýðleg í fram- komu, hressileg og gráhærð. Hún er búin að vera hjúkrunarkona í 30 ár. Hún segir þeim að þessi sjúkraþjón- usta, sem starfrækt er á vegum Connecticut Hospice, geti hjálpað þeim á margan hátt: með gjöf kvala- stillandi lyfja, hjúkrun, heimilis- hjálp, með aðstoð í fjárhagsvand- ræðum og einnig er hægt að veita ráðleggingar og ræða við börnin: ,,Við hjálpum ykkur á hvern þann hátt sem þið óskið og getur orðið til þess að gera líf Mary sem hamingju- samast og eðlilegast það sem eftir er.” Mary óskar eftir því að fá að vera með fjölskyldu sinni eins lengi og hún getur. Lítið er að gera hjá Karli, sem er húsamálari, og nú er vetur genginn í garð. Karl getur þess vegna verið heima og hugsað um hana. Florence segist skulu heimsækja þau reglulega. Það má hringja og biðja um hjálp frá samtökunum hvort sem er að nóttu eða degi alla daga vikunnar. Mary vill fá svar við spurningu sem brennur í huga hennar: Er hægt að draga úr kvölunum? Lundberg hefur stungið upp á að hún fái morfín en hún er hrædd við það. Florence út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.