Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 28

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL ir sem fylgdi óvænt uppbót. 12 af kúnum voru með kálfum. Roller hefur líka lært af reynslunni. Það er ekki alltaf hægt að dæma ríkis- eignir eftir því sem skráð er í tölvu- skrárnar. Einna ánægðastur er hann með það þegar þjóðvarðliðið hringdi til hans og bað um jeppa. ,,Mér fannst við hafa unnið sigur,” segir Roller og hlær við. ,,Ég hafði haldið að þarna hringdi sá sem sjálfur ætti að hafa jeppana.” Stærsta sigur sinn álítur hann vera þegar hann fékk 93 metra langt hjóla- skip með 600 hestafla gufuvél og 21 metra háum reykháfi. Skipið hafði kostað Bandaríkjastjórn 630 þúsund dollara þegar það var smíðað árið 1934.1 40 ár hafði verkfræðingadeild hersins notað það við slæðingar í Missouri-á. Nú er skipið að minnsta kosti 5 milljón dollara virði. Roller þurfti að heyja harða baráttu við skrifstofubáknið til þess að fá þetta skip handa Dubuque County Historical Society sem mun nota það sem safn. „Þetta var fyrirmyndar slagur,” segir hann og ánægjan lýsir af honum. ,,í raun og veru er ég aðeins að endurnota skattpeninga almennings,” segir Roller, ,,og öllum til góðs.” Honum er full- komlega ljóst hvers konar óskapnaður kaupstefna hins opinbera getur verið en hann neitar þó að fara hörðum orðum um þá sóun og það brjálæði sem hann verður vitni að. Hann segir brosandi: , ,Þú kastar ekki gulleggjum í gæsina sem verpir þeim. ’ ’ ★ Árið 1970 keypti Hídeki Jókoí Hótel Funabara í Jugashima í suðvestur Tókío með öllum útbúnaði, auk22 karata gullbaðkars sem vegur 156 kíló. Frá þeim tíma hefur hann mokað saman fé. Hann fær að meðaltali 120 viðskiptavini daglega sem vilja fá að komast í karið en hverjar fimm mínútur kosta sem svarar 150 ísl. kr. Hann hefur fengið inn fyrir böðin fímmtánfalda þá upphæð sem karið kostaði upphaflega. Jókoí segir: ,,Fimm mínútur nægja til þess að bleyta í sér, fínnast að maður hafí verið eyðslusamur og láta taka af sér litmynd til minja’ ’ — en hver mynd kostar um 55 krónur íslenskar. — Sunday Times
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.