Úrval - 01.02.1982, Page 29

Úrval - 01.02.1982, Page 29
27 HÚN FÉLL í ÞJÓFAHENDUR Tanner leit d hana og vissi undir eins að hún var dýrgnpurinn sem hann hafði leitað að alla ævi. Til að geta rdðstafað henni að vild þurfti hann bara að smygla henniyfir landamœrin. HÚNFÉLL ! ÞJÓFAHENDUR — Robert Edmond Alter — ENNIRNIR sex, sem unnu fyrir okkur, mok- uðu hörðum, ösku- kenndum jarðveginum ofan af nokkrum flötum steinum. Eg sat uppi á vegg þar rétt hjá og fylgdist með verkinu. Tanner, félagi minn, lá inni í tjaldi. Hann fékk malaríuköst við og við. Ljósa- skiptin flæddu niður jórdönsku hæðirnar og fyrstu regndropa- hlussurnar skullu á skrælþurri jörðinni. Hassin, foringi þeirra, rétti úr sér og glotti til mín. Þeir höfðu mokað ofan af ferhyrndu steingólfí eða þaki, um það bil 20 sinnum 15 fet. Ég settist á hækjur mér hjá þeim til að athuga þetta nánar. Þetta var þak, lagt af löngu gengnum handverksmönnum ætlað til að standast aldir rykfallinnar gleymsku. ,,Gott,” sagði ég við Hassin. , ,Taktu einn hornsteininn. ’ ’ Arabarnir lyftu upp einni þessara gríðarlegu steinhellna. Ferhyrnt, svart gímald blasti við. ,,Komið með stiga og kastljós,” sagði ég. ,,Þú og mennirnir bíðið hérna uppi. Er það skilið? Gefðu þeim sígarettur. ’’ Þetta gímald var í rauninni ekki rakt. Það voru kuldinn og myrkrið sem gerðu það að verkum að manni fannst það. Ég skalf af kulda. Ég lét ljósið leika um gamla steinveggina, — Stytt úr ,,Alfred Hitchcock presents: The master’s choice” —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.