Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 42

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 42
40 Nú, árið 1959, var hann næstum níu ára gamall — 60 ára reiknað í manns- árum. í 18 mánuði hafði hann dvalist í dýragarðinum, hættur fyrri störfum, og hann hafði sloppið við að falla fyrir byssukúlu (sem er venjulegasti dauðdagi gamalla sleðahunda) vegna þess að enginn gat fengið sig til þess að taka þennan fræga heimskauta- hund af lífx. Ég stóð í barnahópnum og horfði aðdáunaraugum á þennan glæsilega hund en gulur og svartur feldur hans glitraði í sólskininu. Fyrir fáeinum dögum hafði verið hringt til mín frá áströlsku heimskautastöðinni Wilkes á Suðurskautslandinu. Ég átti að taka að mér stjórn rannsóknarleiðangurs stöðvarinnar árið 1960 og þeir vildu að ég kæmi með nýtt blóð x Wilkes- sleðahundana. Þar var nú aðeins einn hundur eftir og þrjár tíkur og í meira en ár hafði enginn hvolpur fæðst. ,,Hvað um Óskar?” spurði ég Phillip Law, yfirmann heimskauta- deildar innanríkisráðuneytisins í Melbourne. ,,Hann er orðinn of gamall,” svaraði Law. „Tennur hans eru orðnar slitnar og líklega getur hann ekki lengur fjölgað hundakyninu. ’ ’ Þegar ég sá einmanalegan og hnugginn svipinn á Óskari í dýra- garðinum hugsaði ég með mér að hann myndi ef til vill yngjast upp og verða hamingjusamur á nýjan leik ef hann fengi að snúa aftur til þess lífs sem hann eitt sinn þekkti. Þegar svo leiðangurinn sigldi af stað í janúar ÚRVAL 1960 var Öskar með okkur, bundinn í búrinu sínu á þilfarinu. Á meðan skipið barðist við storma og öldur hringaði Öskar sig aðeins upp og svaf hinn rólegasti. Efasemdir komu upp í huga mér. Var þessi gamli vinur orðinn of langt leiddur til þess að þola erfiði heimskauta- lífsins? Öskar var fæddur á áströlsku stöðinni á Heard Island árið 1951 í verstu stórhríð og stormi ársins. Hann var blanda af Labrador- og Græn- landshundi og í honum réð mestu sjálfstæði Labradorhundsins. Strax sem hvolpur var hann greinilega hlédrægur en stoltur og á margan hátt ólíkur hinum hundunum. Aldrei sást hann flaðra upp um menn né heldur sýna ótta, eins og margir sleðahundar gerðu, en á hinn bóginn var hann ávallt trúr húsbændum sxnum. Þegar skipið tók að nálgast Wilkes, sem reis upp eins og hvítur vegar- tálmi við sjóndeildarhringinn í suðri, fór Öskar að verða órólegur. Ef til vill skynjaði hann spennunna meðal mannanna um borð og hann festi nú augun á kunnuglegu snæviþöktu landslaginu framundan. Minnti þetta hann á eitthvað? Kannski mundi hann eftir hinni miklu 740 kílómetra ferð frá Mawson- stöðinni til Prince Charles Mountains árið 1956? í þessari erfiðu ferð hafði Mac, foringi sleðahundanna, dottið niður dauður og tveir hundar til við- bótar drápust úr þreytu. Óskar var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.