Úrval - 01.02.1982, Side 43

Úrval - 01.02.1982, Side 43
SLEÐAHUNDURINN ÓSKAR 41 þar með orðinn foringi í fyrsta sinn og aðeins hann og tveir aðrir sleða- hundar lifðu af sögulega ferðina til baka til Mawson. Á meðan Öskar dvaldist þarna lagði hann að baki yfir 5900 kílómetra. Hann var svo sendur til Davis-stöðvarinnar á Vestfold Hills árið 1957 í byrjun alþjóðlega jarðeðlisfræðiársins og varjþar foringi hundanna á 1760 kílómetra löngum ferðalögum og vann meira að segja til verðlauna, með áletruninni ,,Óskar konungur”, sem aðdáendur hans meðal landkönnuðanna veittu honum. Nú, tveimur árum síðar, varð Öskar ,, konungurinn endurborinn ’ ’. Þegar við fluttum hann á land ýlfruðu Wilkes-sleðahundarnir allir í kór. Tíkurnar þrjár titruðu af æsingi. Hundurinn skalf af reiði. Öskar tölti á sinn stað fram fyrir hundahópinn eins og þjóðhöfðingi sem snýr aftur til þegna sinna en gelt hundanna bergmálaði í fjöllunum í kring. Þjálfun Wilkes-hundanna hafði verið vanrækt undanfarin tvö ár og þeir áttu því margt ólært. Við urðum að treysta á hæfni gamla foringjans. Hvernig myndi hann standa sig? Við gripum aktygin og lögðum af stað að hundahópnum. Um leið og við birtumst greip mikill æsingur um sig í hópnum. Aðeins gamli sleða- hundurinn sat þægur á sínum stað eins og honum hafði verið kennt endur fyrir löngu. Það var fyrir- litningarsvipur á andliti hans þegar hann fylgdist með okkur eyða meira en tíu mínútum í að koma aktygjunum á óþekkar tíkurnar og koma þeim á sinn stað. ,,Af stað, Öskar!” og við runnum af stað. Óskar einn hljóp eins og til var ætlast af honum. Aðeins þjálfún hans og vit kom í veg fyrir að hundarnir flæktust x vírstögunum sem voru þarna eins og skógur og héldu niðri stöðinni.,,Iií-juk, Óskar!” og við sveigðum til vinstri yfír snæviþaktar, ávalar hæðirnar við ströndina. Óskar var fljótur að taka aftur að sér sitt fyrra hlutverk. Hann dró sleðann af yfirvegun. Líkaminn lá niðri við jörð, langt var milli fótanna, hvort tveggja til þess að ná sem mestum hraða og bestu átaki. Eftir fyrstu 15 kílómetra ferðina hentu hinir hundarnir sér móðir og másandi í snjóinn. Óskar lá þar afslappaður og hressilegur og sjá mátti á augum og eyrum að hann fylgdist vel með öllu. Hann var hinn fullkomni foringi. Næstu vikur á eftir agaði Öskar liðið af hörku. Hann þoldi ekki að farið væri inn á hans valdsvið, ekki einu sinni af hálfu ökumannsins. Ef einhver hundurinn fór út af sporinu beið Öskar þangað til ólin strengdist og þá kippti hann snöggt í svo hundurinn missti fótanna. Urrið sem fylgdi á eftir hafði sína þýðingu. Sleðastjórarnir lærðu líka sitt af hverju af forræði hans. Mest hafði hann gaman af að sveigja hægt og rólega af leið svo ökumaðurinn, niðursokkinn í hugsanir sínar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.