Úrval - 01.02.1982, Page 45

Úrval - 01.02.1982, Page 45
SLEÐAHUND URINN ÓSKAR 43 brotnaði undan þunganum og sleðinn fór að síga niður. Á auga- bragði stökk Öskar áfram og sterkur líkami hans dró hunda og sleða til lands. Ökumaðurinn náði taki á sleðanum og var þannig dreginn á þurrt. Enn einu sinni hafði harka þessa stóra hunds bjargað mannslífi. í október voru hvolparnir, sem fæðst höfðu í maí, orðnir nógu stórir til þess að hægt væri að fara að þjálfa þá. Öskar stjórnaði þjálfuninni. Hann var alltaf jafngóður kennari og ef einhver hvolpurinn hlýddi ekki greip Öskar hann í kjaftinn og kastaði honum niður á ísinn með háum skelli. En hann var samtóvenjulegarólyndur og þolinmóður við hvolpana þegar þeir voru að leika sér. Þegar leikur þeirra gekk of langt að hans mati stóð hann bara upp og hristi þá af sér og gekk í burtu. í árslok var komið í ljós að hvolpar Öskars myndu verða fyrir- myndar sleðahundar. Skip okkar kom í janúar 1961 með nýjan hóp manna til stöðvarinnar og átti síðan að flytja okkur aftur heim til Ástralíu. Þegar ég gekk til hundanna til þess að kveðja rakst ég á Öskar sem blundaði í hlýrri sólinni. Mikið höfðum við átt hér saman stórkostlegt ár! Tíu ára gamall — sjötugur á manna vísu — hefði þessi gamli hundur gætt hundahópinn í Wilkes nýju lífi og aflað okkur nýrra hvolpa með fyrir- myndar þjálfun. Tilraunin hafði heppnast. „Vertu sæll, Óskar, gamli refur — þú hefur verið stórkost- legur.” Hnugginn í bragði faðmaði ég þetta gamla hörkutól að mér í síðasta sinn og hann nasaði vinalega af fæti mér. Síðan gekk ég fullur saknaðar í átt til skipsins. Ég gladdist yfir því að vera einn vegna þess að saknaðartilfinningin var dýpri en ég hefði viljað viðurkenna fyrir öðmm. Þegar ég sneri mér við til þess að horfa til baka í síðasta sinn lágu hundarnir allir sofandi á snjónum. Öskar einn stóð enn uppi og fylgdist með ferðum mínum. Öskar hélt áfram að vera fyrirliði hundanna allt árið 1961, lagði sitt af mörkum til þess að hundunum mætti fjölga og sá um þjálfun hvopa sinna í Wilkes. Þarna gat hann alls um 30 hvolpa. Snemma árs 1962 voru hvolparnir hans alveg búnir að taka að sér að draga sleðana. I hverri ferðinni af annarri sýndu þeir hversu góða þjálfún þeir höfðu hlotið með því að draga rannsóknarmennina yfir hættu- lega sprungin svæði þar sem annars konar farartæki hefðu ekki getað komist um hjálparlaust. Óskar lifði nú eins og herramaður á eftirlaunum. Hann eyddi mestum hluta dagsins í að liggja úti á steinunum í sólinni og á nóttinni svaf hann innan dyra. Vorið 1962, þegar úti geisaði stór- hríð, reis þessi gamli hundur stirðlega á fætur og gaf til kynna, eins og svo oft áður, að hann vildi komast út. Með hægum, öruggum skrefum þrammaði hann út. I þetta skipti kom hann ekki aftur. Leit var hafln og allir starfsmenn stöðvarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.