Úrval - 01.02.1982, Side 47

Úrval - 01.02.1982, Side 47
45 <TÆT Ijeimi lækna vísiijdanija MEINSEMDIN ER í SÁLINNI Fjörutíu af hundraði þeirra vanda- mála sem lögð eru fyrir venjulega heimilislækna eru sálræns eðlis. En fæstir heimilislæknar hafa þekkingu eða tíma til að veita neina geðræna þjónustu að marki. Sálfræðiþjónusta sjálfboðaliða, í tengslum við stofur heimilislæknanna, er ein hugsanleg leið. Gerð var tilraun með þannig starfsemi hjá níu heimilislæknum í norðurhluta London. í þessari tilraun tóku ráðgjafar frá hjónabandsráð- gjöfínni þátt. Niðurstaðan varð sú að þjónusta þeirra dró úr útgáfu lyfseðla og aðsókn til heimilislæknanna, fyrir utan það að sjúklingunum leið betur á eftir. Áttatíu og átta sjúklingar tóku þátt í þessari tilraun. Helmingurinn eða þar um bil hafði misst maka sinn, bjó einn eða var fráskilinn. Kvíði og óöryggi var algengasta einkennið en af öðmm viðfangsefnum má nefna að sumir þjáðust af þeirri tilfinningu að þeir hefðu verið sviptir einhverju, eða þá af ofbeldislöngun. Eftir ráðgjafar- meðferð — að meðaltali 15 klukku- stundarlanga fundi með ráðgjöfúnum — fækkaði úgáfu lyf- seðla til þessa hóps um fjörutíu og átta prósent — það er að segja lyfseðla fyrir lyfjum sem verka á hugann. Sex mánuðum eftir að þessari tilraun lauk kom í ljós við könnun að heimsóknartíðni þessara áttatíu og átta einstaklinga var ekki nema tveir þriðju af því sem áður hafði verið. Úr The Guardian FRÁ HESTUM TIL MANNA Breskir læknar gera sér vonir um að ný aðferð til að setja saman beinbrot verði jafngiftusamleg fyrir fólk og hún hefur reynst fyrir veðhlaupa- hross. Aðferðin er í því fólgin að stífa brotið af með sveigjanlegum kol- vetnistrefjum og var frá henni sagt í janúarhefti Úrvals á þessu ári. Kolvetnistrefjaaðferðin hefur nú verið prófuð á fólki og gefíð góða raun. Þó er varla við því að búast að hægt sé að þreifa á jafndramatískum árangri og hjá veðhlaupahestunum. Hrifnastir eru menn af Sydney Carton, hreinræktuðum veðhlaupahesti sem hefur tvívegis skaðast á báðum framfótum. Talið var að hann myndi ekki gera frekari rósir á hlaupabrautinni en eftir að hafa farið í gegnum kolvetnistrefja- meðferð varð hann fjórði í fyrsta hlaupinu sem hann var settur í að aðgerð lokinni. Og það er ekki svo slæmt — alls voru txu hross í hlaupinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.