Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 48

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL NÝR GÓMUR, GERIÐ SVO VEL Borið saman við salamöndrur og krossfíska hafa spendýrin sorglega litla getu til að láta sér spretta aftur þá parta sem þau slysast til að verða af með. En nú lítur út fyrir að börnum vaxi nýir fingurgómar og milta fái þau að vera í friði og enginn reyni að grípa fram í til að lækna. Það var árið 1974 að Cynthia Illingworth, skurðlæknir við barna- spítalann í Sheífield, tók eftir því að þegar börn verða fyrir slysi á gómum — fremsta hluta fingranna — er besta lækningin sú að gera hreint ekki neitt. Sé sárið hreinsað og hulið með venjulegum sáraumbúðum grær allt á aftur, meira að segja nöglin. Venjulega lítur fingurinn út eins og ekkert hafi komið fyrir hann eftir ellefu til tólf vikur. Þrennt virðist þó grundvallar- nauðsyn: Sjúklingurinn verður að vera yngri en tólf ára. Sárið má ekki ná niður á fyrstu liðamót. Ekki má á nokkum hátt reyna að „lækna” sárið. Um leið og eitthvað er kmkkað í það tapast hæfileikinn til að gróa aftur. Michael Bleicher, sérfræðingur í barnaskurðlækningum við Mount Sinai Hospital í New York, segir að þetta síðastnefnda skilyrði sé það sem erfiðast sé að sætta sig við. En hann tók ráðum Illingworth, kollega síns í Sheffíeld, og lét ógert að reyna nokkuð að laga fíngur á fjómm börnum sem komið var með til hans. í öllum tilvikunum hafði mestur hluti holds á fingurgómum flest af. ,,Við stöðvuðum blæðingu með þrýstingi og vöfðum sótthreinsunar- trafi og gasbindi um fingurinn. Þannig helst hann í eðlilegri kreppu. Eftir sólarhring vom krakkarnir hættir að finna til. Þá máttu þeir þvo sér um hendurnar og gera það sem þeir vildu. Foreldrarnir skiptu sjálfir um umbúðir minnst vikulega.” Hjá þessum fjómm börnum, sem vom á aldrinum eins árs til níu ára, varð ekki betur séð en nýr vöxtur hæfist þegar í stað og eftir þrjár vikur mátti merkja greinilega framför. Úr Science 80 HOLLT ES HEIMA HVAT Bretar líta nú heimafæðingar hýru auga á ný og þykjast geta rennt stoðum undir þá staðhæfingu að hpllara sé að fæða börnin heima hjá sér heldur en rjúka til þess á þar til gerðar stofnanir. Nýlega var gerð könnun til að bera saman fæðingar í heimahúsum og fæðingar á fæðingarstofnunum. Þessi könnun náði til tvö þúsund og fjögur hundmð kvenna. Það vom þær Maureen O’Brien og Ann Cartwright hjá stofnun til félagslegrar könnunar á heilsugæslu í London (Institute for Social Smdies in Medical Care) sem sáu um könnunina. Könnunin leiddi í ljós að fæðingar- hríðir stóðu yfirleitt skemurí heima- húsum. Fjömtíu og fjögur prósent töldu fæðinguna hafa verið ánægju- lega lífsreynslu, borið saman við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.