Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 53

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 53
ERTU HEIÐARLEGUR ? 51 þremur gefa ekki upp allar tekjur sínar, ýkja útgjöld sín eða gera eitthvað annað sem kemur þeim til góða. Myndirðu hirða þvott eða silfur á heimili vinar þtns? Auðvitað ekki. En kannski á hóteli. Þriðjungur allra hótelgesta tekur með sér handklæði, rúmfatnað og innanstokksmuni — jafnvel sjónvörp og biblíur. Þetta er virðingarvert fólk sem segir við sjálft sig að það sé bara að taka með sér minjagripi eða bæta sér háa her- bergisleigu. Myndirðu reyna að hagnast á tryggmgafélagí með því að framvísa fölskum vinnureikningum? Áður en þú svarar skaltu hugsa þig vel um: Hvað með hærra mat á því sem þú tapar í eldsvoða eða að bæta nokkrum atriðum við það sem raunverulega tapaðist? Hvað með ýkjur vegna óveðurstjóns? Þetta hvort tveggja er almennt. Bíleigandi sem lætur gera við bílinn sinn vegna tjóns fyrir 8.000 kr., svo dæmi sé tekið, reynir oft að fá viðgerðarverkstæðið til að gefa út reikning upp á hærri upphæð til að geta stungið mismuninum í eigin vasa*. Viðkomandi hugsar kannski á þá leið að tryggingariðgjaldið sé svo hátt að það sé ómögulegt fyrir venju- legt fólk að inna það af hendi. Svona rökfræði er notuð til að réttlæta svindl, lygar og þjófnað sem framinn er í þeim tilgangi að þyngja pyngj- una. * Ath. greinin er amerísk. Myndirðu stelaþeningum af sþari- fé fyrirtækisins? Auðvitað ekki. En hugsaðu um skrifstofukostnað fyrir- tækisins. Er hann hærri en hann þarf að vera? Það eru fáir sem geta svarað þeirri spurningu neitandi. Svindla bömin þín áþrófum ? Segir þú: ,,Ekki mín börn”? í Gallup- könnun sem gerð var 1978 kom í ljós að 62% allra táninga svindla eða hafa einhvern tíma svindlað á prófum. VIÐ REYNUM AÐ réttlæta lygar og þjófnaði með því að segja að allar vörur — frá matvörum til eldsneytis — hafi hækkað svo gífurlega og svo sé skattalöggjöfin óréttlát. Öheiðarleika í garð tryggingafélaga réttlætum við með því að segja að þau hafi efni á smátapi, sama gildir þegar við eigum viðskipti við stórmarkaði eða önnur stór fyrirtæki. En það eru glompur í þessum rök- semdum. Þegar við svíkjum óper- sónulega viðskiptaaðila okkar svíkjum við í leiðinni vini okkar og sjálf okkur. Þegar reikningar verslunar- innar eru endurskoðaðir kemur í ljós að þjófnaðir eru orsök 2% hærra vöruverðs en ella þyrfti að vera. Við erum líka óheiðarleg við opinberar stofnanir. Það eru til læknar sem taka greiðslu fyrir ónauðsynlega þjónustu sem þeir inna af hendi. Sumir þiggja styrk til endurmenntunar en setjast svo aldrei á skólabekk. Þetta, og margs konar annað svindl, kostar almennan skattgreiðanda nokkur þúsund krónur árlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.