Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 75

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 75
HÖRMUNGAR ROBERTS DILLEN Næsta kvöld, þegar þau komu heim úr vinnunni, sagði nágranni þeirra þeim frá því að lögreglan hefði komið. , ,Kannski hafa þeir gleymt að láta mig skrifa undir eitthvað,” sagði Robert við konu sína. Hann fékk sér göngutúr á lögreglustöðina sem var þarna skammt frá. „Maðurinn við skrifborðið leit skrýtilega á mig og sagði mér að bíða,” segir Dillen. Eftir andartak kom hann í fylgd með öðrum lög- reglumanni sem greip Dillen og sagði að hann hefði hér með verið hand- tekinn. ,,Þið handtókuð mig í gær,” sagði Dillen glaðlega. Hann var furðu lostinn þegar lögreglumaðurinn svaraði: ,,í þetta sinn er það vegna vopnaðs ráns.” Lögreglan hafði sýnt ungri stúlku mynd af Dillen með myndum níu annarra manna en konunni hafði verið ógnað með byssu og hún rænd 80 dollurum í ljós myndavöruverslun fyrir mánuði. Hún hafði bent á Robert — laglegan 28 ára gamlan mann með sandgult hár, yfirvaraskegg og hökutopp, hávaxinn og grannan — hann var árásar- maðurinn. Bentá þann seka Cim vaknaði þegar síminn hringdi en hún hafði lagt sig. Það var Robert sem barðist við að hafa stjórn á röddinni. Cim yrði að koma þegar í stað. Cim komst að raun um að of seint var að koma og greiða trygginguna þar sem tryggingarmaðurinn var 73 Til vinstri: Robert Dillen; hcegri Erank Jeziorski, maðurinn sem að lokum var dœmdur sekur. farinn heim. Eiginmaður hennar var handjárnaður, stungið inn í lögreglu- bíl og ekið á brott. Næstu tveimur dögum eyddi Robert í fangaklefa þar sem vaskurinn hafði verið notaður fyrir klósett svo út úr honum flóði. Loks var hann látinn laus gegn tryggingu sem systir hans og vinir höfðu lagt fram eftir að hann hafði verið látinn taka lygamælispróf. í skýrslu um prófið sagði sá sem það hafði annast að þótt hann ætti að deyja þá um kvöldið yrði hann að fyllyrða að Dillen segði sannleikann. Þótt undarlegt megi teljast endaði hann þó skýrsluna með því að segja að yfirheyrslan hefði ekki verið nægi- lega mikil til þess að sanna sakleysi. Dillen varð alveg mglaður þegar hann heyrði þetta. ,,Hvers vegna em þeir að kæra mig?” spurði hann lög- fræðinginn. Kæmi honum það ekki til góða að lygamælispróflð hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.