Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 76

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 76
74 ÚRVAL verið honum í vil? Lögfræðingurinn hristi höfuðið enda vissi hann betur. Ekki ef sjónarvottar báru vitni gegn viðkomandi aðila. Með samþykki lögfræðingsins hafði Dillen verið sá kjáni að taka þátt í sakbendingu. Hún fór illa. Lög- reglan hafði safnað saman nokkrum vitnum að ránum á borð við það sem framið hafði verið í ljósmyndavöru- versluninni — en hins vegar höfðu engir fundist til þess að raða upp með Robert í sakbendingunni. Á lögreglu- stöðinni var gripið til þess ráðs að safna þar saman þremur mönnum á aldur við hann. Robert Dillen var sannfærður um að á þennan hátt myndi hann geta sannað sakleysi sitt og stóð nú þarna á meðan nokkrar ungar konur horfðu hálfhræddar á mennina. ,,Ég er ánægður yfir að hafa tekið þátt í þessu,” sagði Robert við lög- fræðinginn þegar sakbendingunni var lokið. „Margar þeirra bentu á þig sem hinn seka,” svaraði hann. Dillen var miður sín. Hvers vegna hafði hann lent í þessum ósköpum? Svo sannarlega hræddur Hann varð enn hræddari þegar lög- reglumaður frá Indiana, sem er um 90 km austan við Pittsburgh, fór fram á að fá að skoða tennur hans. Dillen var með brotinn jaxl vinstra megin og á því átti greinilega að negla hann niður. Nokkrum dögum síðar birtist lögreglan heima hjá Dillen- hjónunum í þeim tilgangi að hand- taka Robert fyrir vopnað rán, mann- rán og nauðgun á 16 ára stúlku sem vann í myndavörubúð í nánd við Indiana, í Venango-héraði. Lýsing hennar á byssumanninum átti alveg við Robert Dillen, meira að segja hvað snerti brotna jaxlinn. Cim Dillen sleppti sér í máttvana reiði. ,,Ég stóð þarna í náttsloppnum og öskraði á lögregluna,” segir hún. , ,Það átti ekki einu sinni að leyfa Bob að fara upp á loft og klæða sig. ” Tryggingarupphæðin var ákveðin 30 þúsund dollarar og þar af varð að greiða 10% í peningum. Kostnaður- inn óx stöðugt. Það þurfti að borga lögfræðingnum, greiða afrit og ljósrit, fyrir einkalögreglumann, vitnaleiðslur, lygamælispróf. Foreldrar Roberts, Walter og Marie, buðust til þess að hjálpa honum, jafnvel þótt til þess yrðu þau að taka peninga úr ellilaunasjóð sínum. Næstu fjóra mánuði var fallið frá fjórum ákærunum gegn Dillen vegna rána eða ákærurnar voru dregnar til baka vegna þess að vitnin annaðhvort komu ekki í réttarhöldin eða voru ekki alveg viss um að þau þekktu hann aftur sem árásarmanninn. Fimmta málið var síðan fellt niður vegna þess að í ljós kom að lögregluteikningu, sem byggðist á lýsingu sjónarvotts og hafði verið gerð strax eftir ránið, hafði augljóslega verið breytt síðar. Á meðan á þessu stóð hafði ljós- myndastarfsemi Roberts Dillen dregist mikið saman, bæði vegna þess hve mikið hann hafði þurft að vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.