Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 78

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 78
76 úr bankanum, gamla bíómiða og hvað eina sem gæti sannað hvar Bob hefði verið í ákveðnum tilvikum. Murtagh sagði skjólstæðingi stnum svo, fyrir fyrsta Allegheny-réttar- haldið, að hlusta aðeins á spurningarnar og svara öllu satt og rétt og , ,þá fer vel fyrir þér”. Bob Dillen gerði eins og honum var sagt og kviðdómendurnir lýstu yfir sakleysi hans eftir tæplega klukkustundar umhugsunarfrest. Vikurnar fyrir Venango- nauðgunarréttarhöldin var spenna undangenginna níu mánaða farin að segja til sín. Kvöld eitt, þegar Robert kom heim, sá hann lögreglumann, sem fyrstur hafði handtekið hann, aka fram hjá. Eitthvað innra með Robert brast. Hann æddi inn í íbúðina og eyðilagði allt sem í stofúnni var — braut stóla og kastaði blómapottum í gólfíð. Robert fannst hann vera að tapa vitinu. Hann fór að efast: Var hann einhvers konar geðklofí? Hafði hann kannski gert það sem hann var ákærður fyrir? Ef ekki, hver hafði þá gert það? Átti hann sér illviljaðan tvífara sem fylgdist með honum, elti hann? Robert og Cim horuðust niður. Hann kenndi sér um alla þá erfíðleika sem hún þurfti nú að ganga í gegnum. Hann heimtaði að Cim flyttist að heiman. Fyrsta kvöldið sem hún var í nýju íbúðinni sinni var barið að dymm. Robert var kominn. Hann dvaldist þar um nóttina. ÚRVAL Beðið um að allt verði eðlilegt á ný Þegar réttarhöldin yfír Robert Dillen, vegna nauðgunarinnar, hófust í dómshúsinu í Venango- héraði í Franklin, 14. apríl 1980, tók Murtagh upp nýja aðferð. Venjulega vill verjandi ekki að vitni segi söguna um glæpinn oftar en einu sinni vegna þess að hún verður alla jafna trú- verðugri í eyrum kviðdómsins eftir því sem hún er sögð oftar. í þessu máli lét Murtagh vitnið endurtaka söguna aftur og aftur. Hann gerði þetta að yfirlögðu ráði. Stúlkan hafði orðið mjög illa úti. Frásögn hennar kom kviðdómendum til að tárast. Um leið varð stúlkunni það á að lýsa árásarmanninum á svo marga og ólíka vegu að ekkert stemmdi í lokin. Murtagh segir: ,,Við vildum að kvið- dómendur gerðu sér ljóst að hún gæti ekki haft á réttu að standa. Bob gæti alls ekki verið maðurinn sem hún var að tala um.” Vitnin þrjú, sem gátu sannað fjar- vist Dillens, báru vitni um að hann hefði verið með þeim. Eftir eins og hálfs dags vitnaleiðslur kvað kvið- dómurinn upp úrskurð sinn: Robert Dillen var saklaus. Robert lét höfuðið síga niður á hendurnar. Vinir hans og skyldmenni æptu af fögnuði. En skyndilega sló þögn á alla þegar dómarinn sagði við Robert: ,,Þú hefur lengi hlaupið undan regn- dropunum án þess að blotna, ungi maður. Ég sting upp á að þú leitir þér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.