Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 79

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 79
HÖRMUNGAR ROBERTS DILLEN 77 læknishjálpar vegna þess að þú veist hvað hefur verið að gerast. Megi guð fylgja þér. Þess muntu þurfa með í framtíðinni.” Cim var reið yfír því að dómarinn skyldi ganga þannig á rétt manns hennar til að verða dæmdur af jafningjum. Robert var þreyttur. Murtagh var ekki eins reiður út af ummælum dómarans og þvi að yfír- völd í Venango-héraði höfðu látið undir höfuð leggjast að fylgja því eftir að sönnunargögn væru rannsökuð eins og vera bar. Lögreglan hafði komið með sýnis- horn af sæði árásarmannsins og hárvexti kringum kynfæri hans sem hvort tveggja var tekið í mótel- herberginu þar sem stúlkunni var nauðgað. Murtagh hafði afhent yfír- völdum hár- og blóðsýni frá Dillen þar sem hann vissi að nákvæm rannsókn á sýnunum á rannsóknar- stofu gæti sannað að þetta væri ekki frá Dillen. , ,En glæparannsóknarstofan tók sýnin ekki til rannsóknar fyrr en helgina fyrir réttarhöldin,” segir Murtagh. ,,Þá voru upprunalegu sýnin orðin of gömul til þess að hægt væri að rannsaka þau svo vel væri.’’ Fallið var frá öllum kærum á hendur Dillen eftir að kviðdómur hafði kveðið upp sinn dóm og frekari lygamælisprófanir höfðu farið fram. Hann hafði nú verið hreinsaður af öllum áburði eftir nær eins árs þjáningar. En þá gerðist sá hryggilegi atburður að hjónaband Roberts og Cim fór út um þúfur. „Eftir að heilu ári hefur verið eins og kippt burtu úr lífi manns vill maður að allt verði eðlilegt á nýjan leik,” segir Cim nú. ,,Ég vildi það að minnsta kosti. En lífíð hafði verið svo óeðlilegt fyrir Bob og svo lengi að honum stóð orðið á sama. ’ ’ Stöðug áminning I október 1980 var hringt í Robert. Það var Murtagh. Enn hafði verið framið rán í myndabúð skammt frá, í Crawfordhéraði. Murtagh hafði fyrir löngu verið búinn að ráðleggja Dillen að fara frá Pennsylvaniu. ,,Og skildu hreinlega við þegar þú gerir það,” sagði hann við skjólstæðing sinn. Næsta morgun heimsóttu tveir lög- regluþjónar Dillen. Þeir vildu fá að vita hvar hann hafði verið á laugar- daginn klukkan 3 síðdegis. Hann hélt dagbók yfír allar sínar gerðir og dró hana nú fram og sagði þeim það nákvæmlega. Fjarvistarsönnunin reyndist í lagi. Dillen hugsaði með sér: Jack hefur é réttu að standa. Fyrr eða síðar gleymi ég að skrifa eitthvað niður og þá verð ég handtekinn á nýjan leik. Hann pakkaði niður mynda- vélunum sínum og ók í suður. Hvar sem hann kom hafði hann mikið fyrir því að kynna sig fyrir framreiðslu- stúlkum og mótel-starfsfólki. Hann fítjaði upp á samræðum við barþjóna og skildi eftir nafnspjaldið sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.