Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 86

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 86
84 ÚRVAL alheimi pyntinga og fangavarða. Stundum hreyfi ég hönd eða fót í klefa mínum aðeins til að sjá hreyfingu sem ekki er ofbeldi, sem er öðruvísi en þær sem ég sé eða skynja þegar verðirnir draga mig eða hrinda mér. Og þú blikkaðir. Það var dásamlegt. Þú fannst upp alls konar leiki þessa nótt og skapaðir hreyfingu í þennan smáheim okkar. Þú fðrst snögglega frá og komst svo aftur. Fyrst varð ég hræddur. En svo skildi ég að þú varst að endurskapa hið mikla mannlega ævintýri, feluleikinn, og tók þátt í leiknum með þér. Stundum komum við samtímis að gægjugatinu aftur og sigurtilfinningin varð svo sterk að okkur fannst við vera ódauðlegir. Mér hefði ekki dottið nema ein aðferð t hug: að horfa út um gatið, horfa án afláts. En þú rakst hökuna út ígægjugatið. Svo munninn eða hluta af enninu. Ég var eins og bergnuminn við gatið en aðeins til að horfa út um það. Ég reyndi aðeins að leggja kinnina að opinu en þá kom klefinn minn í Ijós og mér féll allur ketill í eld. Gjáin milli lífs og einangrunar var svo áberandi; þegar ég vissi af þér þarna fyrir handan gat ég ekki afborið að horfa á klefann minn. Ég brast ígrát. Þú sást mig, var það ekki? Það gerði mér gott. í návist þinni fannst mér ég hafa leyfi til að gráta. Þessa nótt kenndirðu mér að við gátum verið félagar í tárum. Vörður kemur til klefans míns til að mýkja mig fyrir aðra törn ,,í vélinni” — spjall við Súsönnu, kalla þeir það. Hann ráðleggur mér að segja allt af létta, segir mér að maður á mínum aldri endi með að deyja í örmum Súsönnu því hjartað þoli ekki raflostin til lengdar. Hann segir mér að fanginn í klefanum gegnt mínum hafi verið „kseldur niður”. „Sjáður nú til, Jacobo,” segir hann. „Eina skyldan sem þú hefur er sú að lifa af. Stjórnmál breytast. Þú sleppur út, þið gyðingar hjálpist alltaf að. Sá sem var í klefanum á móti þér var klikkaður. Við kældum hann niður. Einu sinni fóru ljósin. Ég vafði mig inn í teppið mitt og þóttist sofa. Ég var mjög hræddur. En svo komu ljósin aftur. Og ég mundi að stundum skemmta verðirnir sér við að slökkva ljósin og kveikja þau, sitt á hvað. Það fyrsta sem alltaf var gert við nýja fanga var að setja þá í vélina, jafnvel áður en þeir voru yfirheyrðir, til þess að veikja varnarþrekið. Ég komst að því síðar að þessari aðferð var hætt eftir að nokkrir höfðu kólnað niður áður en hægt var að spyrja þá út úr. Einu sinni, þegar þeir voru að pynta mig, fékk ég krampa í annan fótinn og hætti snögglega að veina. Þeir héldu að ég væri, ,farinn” og brá í brún. Dauður var ég þeim að engu gagni. Já, vegna krampans var ég lamaður um stund. Það er merkilegt að hægt er að finna samtímis til þjáningar og fagnaðar. Jafnvel með bundið fyrir augun skynjaði ég ótta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.