Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 88

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 88
86 ÚRVAL blaðamenn, jafnvel þótt hinir síðar- nefndu væru andstæðingar skæruliða, þar sem fordæming þeirra á hryðju- verkum hægrisinna var talin veikja geð argentínskra borgara. Þrjú-A aflaði fjár til launagreiðslna, til að kaupa vopn og farartæki og til að reka leynileg fangelsi sín með því að selja ránsfeng eftir handtökur og með því að krefjast lausnarfjár eftir mannrán. 1972 leyfði herinn Perón að snúa aftur til Argentínu og 1973 voru haldnar kosningar. Perón var ekki leyft að bjóða sig fram en fram- bjóðandi hans, Hector Campóra, sigraði. Eftir fáeina mánuði var ástandið aftur orðið óþolandi og Perón vék Campóra frá völdum. Efnt var til nýrra kosninga og að þessu sinni var ekki hægt að halda Perón til hliðar. Þjóðin heimtaði hann. Perón vann yfirburðasigur — en jafnvel hann gat ekki bundið enda á ógnaröldina og þegar hann lést innan árs frá valdatökunni versnaði ástandið ennþá meira. Isabella Perón, þriðja kona forsetans, tók við af honum og tókst að ríkja fram í mars 1976 þegar ný herforingjastjórn hrifsaði völdin. 20 mánaða seta hennar á forsetastóli var þó ekki vegna pólitískrar skarp- skyggni hennar. Öfgasinnar innan hersins þurftu á þessum tíma að halda til þess að ástandið í landinu yrði nægilega ömurlegt til þess að hinn almenni borgari teldi frammítöku hersins óhjákvæmilega. Hershöfðingjarnir þurftu á ótta landsmanna að halda svo að þeir yrðu nógu afskiptalausir til þess að hers- höfðingjarnir gætu gert það sem þeir töldu nauðsynlegt: útrýmingu sér- hvers þess sem eitthvað átti skylt við vinstri hermdarverk. Stríðsherrarnir í dögun 15. apríl 1977 umkringdu eitthvað um 20 óeinkennisklœddir menn íbúð mína í mtðborg Buenos Aires. Þeir slitu símann úr sambandi, handjárnuðu mig með hendur fyrir aftan bak, settu poka yfir höfuðið á mér og fleygðu mér á gólfið í bílnum mínum. Enginn sagði orð. Við komum á ákveðinn stað. Stórar vœngjadyr eru opnaðar. Það marrar t hjörunum. Ég er tekinn úr bílnum, bundið fyrir augun á mér og mér fleygt á gólfið. Einhver þrýstir einhverju, sem virðist vera hlaup á skammbyssu, að gagnauga mér. Hann segir, mjög nálægt mér: ,,Þú ert búinn að vera, Jacobo. Nú tel ég upp að tíu. ” Eg segi ekkert. ,, Viltu ekki lesa bœnirnar þínar? ’' Ég segi ekkert. Hann byrjar að telja. Var óhjákvæmilegt fyrtr mig að enda ævina svona? Já, það var það. KONAN MÍN, BÖRNIN MÍN, ÉG ELSKA YKKUR. ADIOS, ADIOS. ,,...tíul Hah...hah...hahl” Hláturinn kemurígusum. Nú er ég í stórri, illa lýstn skrif- stofu. Þar er borð, stólar. Ramðn S. Camps kólonel, lögreglustjóri Buenos Aires héraðs, virðir mig fynr sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.