Úrval - 01.02.1982, Side 95

Úrval - 01.02.1982, Side 95
NAFNLAUS FANGI — NÚMERSLAUS KLEFI 93 viljun að eitri hafði verið komið í mat sem ætlaður var hópi liðsforingja. Hefði þessi málsverður, sem aflýst var á elleftu stundu, átt sér stað hefðu tólf háttsettir liðsforingjar örugglega engu fyrr týnt en lífinu. ,,Hvað myndir þú gera, Timerman, ef sökudólgarnir yrðu gripnir? ’ ’ , ,Þetta voru augljóslega skæruliðar. Ég myndi leggja þá undir herlög og efna til opinberra réttarhalda og bjóða blaðamönnum og erlendum lögfræðingum að vera viðstaddir. ’ ’ ,,í hvaða tilgangi?” ,,í réttarhöldunum myndu aðferðir hjálparsveita vinstrisinna örugglega verða afhjúpaðar og sviptar allri rómantík, Ríkisstjórn sem neytir laga- legra ráða til þess að berja niður ofbeldi hermdarverkamanna kemur í veg fyrir að skæruliðarnir öðlist samúð meðal lýðræðissinna sem ekki telja fært að nota aðferðir sem óhjá- kvæmilega minna á aðferðir Hitlers, Stalíns og Idi Amins.’’ ,,En, Timerman, opinber réttarhöld gætu ekkert þýtt annað en dauðadóm.” ,,Mér erþað ljóst.” ,,Þú getur þá verið ánægður — þeir hafa þegar verið teknir af. ’ ’ ,,Án réttarhalda? ” „Hefðum við fylgt þeirri aðferð sem þú ráðleggur hefðum við orðið að fresta aftöku þeirra — því páfinn hefðigripiðinní.” ,,Ef til vill, en það er skárra að hafna beiðni páfa heldur en að stefna allri stjórnmálaþróun í voða með svívirðilegum, ólöglegum aðgerðum. Það eina sem þið vinnið með því, þegar þessi þáttur er að baki, er ný alda hefnda og ofbeldis. ’ ’ ,,Þú ert gyðingur og getur ekki skilið að við getum ekki hafnað beiðni frá hinum heilaga föður.’’ ,,En páfinn hefði fallist á lífstíðar fangelsi...” ,,Og við hefðum látið það viðgangast að tvxtugur hermdarverka- maður hefði haldið lífi, kannski til að verða náðaður eftir tíu ár. Hugsaðu þér bara, hann væri þá á besta aldri til að verða góður herstjórnandi eða pólitískur leiðtogi. En ef við eyðum þeim öllum verður það viðvörun fyrir margar kynslóðir. ’ ’ ,,Hvað áttu við með „öllum”?” ,,Öllum — um tuttugu þúsund manns. Og ættingjum þeirra líka — það verður að koma þeim fyrir kattar- nef — og líka þeim sem þekktu þá. ” ,,Hvað kemur þér til að halda að páfinn muni ekki mótmæla þvílíkri útrýmingu? Margar ríkisstjórnir, stjórnmálaleiðtogar, verkalýðsleið- togar og vísindamenn um allan heim hafa þegar mótmælt þessu. ’ ’ ,,Við skiljum engar sannanir eða vitni eftir.” ,,Það reyndi Hitler líka. Hann sendi í dauðann og leysti upp í ösku og reyk þá sem hann hafði þegar svipt mannréttindum og persónu- einkennum. Þýska þjóðin varð að gjalda sérhvern þeirra dýru verði. Og er enn að gjalda þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.