Úrval - 01.02.1982, Side 96

Úrval - 01.02.1982, Side 96
94 ÚRVAL „Hitler tapaði. Við munum sigra.” Ekki síðan 1945 Ég heyn raddir og hef á tilfinning- unni að ég sé staddur ístórum sal. Ég geri ráð fyrir að ég verði að afklœðast tilað undirgangastpyntingar. En þeir setja mig á stól og binda hendurnar fyrir aftan bak. Svo hefjast raflostin. Það er einkar sársaukafullt en ekki eins slæmt og þegar ég er lagður alls- ber út af og vatni hellt yfir mig fyrst. Raflostin rykkja mér bara til í sætinu og knýja stunur fram af vörum mínum. Engra spurninga er spurt. Það er bara hellt yfir mig svívirðingum, þvt ákafarsem lengra líður. Allt íeinu fer móðursýkisleg rödd að hrópa í sífellu eitt orð: , ,Júði ■ ■ ■ júði ■ ■ ■ júði . . ■ júði!” Hinir taka undir og mynda kór, klappa saman höndunum í takt viðhrópin: ,,Júði. . . júði. . . júði. . t f Er Argentína and-semitísk þjóð? Nei, það er engin þjóð. En vissulega em and-semitískir hópar og, já, nasískir hópar að störfum í Argentínu og þeir blómstra undir herforingja- stjórninni sem braust til valda 1976. Það var öfgahópur hersins sem rændi mér. Frá upphafi reyndu Videla for- seti og Robert Viola hershöfðingi, sem einnig er miðstefnumaður*), að breyta hvarfi mínu í opinbera hand- töku til að bjarga lífi mínu. Þeir * Núforseti. höfðu ekki erindi sem erfiði. Frá fyrstu yfirheyrslu var þessi öfgahópur, sem einnig er miðmöndull nasista í Argentínu, sannfærður um að hann hefði fundið það sem hann leitaði að — einn af vitringum Síons, driffjöðr- ina í gyðinglegu and-argentínsku samsæri. Spurning: ,,Ertu júði?” Svar: , Já.” Spurning: „Ertu síonisti?” Svar: ,Já.” Spurning: ,,Er La Opinión síonistablað?” Svar: ,,La Opinión styður síonisma sem frelsishreyfingu gyðinga. Spurning: ,,Þá ER það síonistablað.” Svar: ,Já, ef þið túlkið það á þennan hátt.” Þetta var eins konar opinberun fyrir yfirheyrsluaðilana. Hvers vegna skyldu þeir drepa gæsina sem verpti gulleggjum? Nær væri að hagnýta hann fyrir hin mikilvægu réttarhöld gegn alþjóðlegu samsæri gyðinga. Það bjargaði lífi mínu. Þaðan í frá var handtaka mín opinberlega viður- kennd. í FANGELSINU ÞAR sem ég sat vom vikulega haldin námskeið um þriðju heimsstyrjöldina. Þessi nám- skeið voru venjulega undir stjórn liðs- foringja frá leyniþjónustu hersins og öllum hermönnum og starfsmönnum hersins skylt að sækja þau. Á þessum námskeiðum voru oft teknar ákveðnar fréttagreinar úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.