Úrval - 01.02.1982, Side 98

Úrval - 01.02.1982, Side 98
96 ÚRVAL 777 þúsund ferkílómetra svæði? Hvað ættu þeir líka að gera við það? Spurning: ,,Heyrðu mig nú, Timerman. Allir vita að ísrael er lítið land og getur ekki tekið við öllum gyðingum heimsins. Þar að auki er landið umkringt arabaríkjum! Það þarfnast fjár og stjórnmálastuðnings úr öllum áttum. Þess vegna hefur Israel þrjár valdamiðstöðvar erlendis: eina í Bandaríkjunum, þar sem völd gyðinga eru áberandi, aðra í Kreml, þar sem ísrael hefur mikilvæg áhrif. . Svar: ,,í Kreml? Er þar uppspretta gyðinglegra áhrifa?” Spurning: ,,Ekki grípa fram í. Andstaðan þar er eintóm blekking. Kreml er enn undir stjórn sömu afla og hleyptu bolsévxkabyltingunni af stokkunum og þar voru gyðingar í lykilhlutverki. Og þriðja valda- miðstöðin er Argentína, einkum suðurhlutinn, sem gæti orðið fjár- hagslegt stórveldi, uppspretta olíu og matvæla og leiðin til Suðurskauts- landsins, ef innflytjendur gyðinga frá hinum ýmsu löndum Rómönsku Ameríku settust þar að og þróuðu ríki.” HVER YFIRHEYRSLA STÖÐ tólf til fjórtán tíma og kom alltaf óvænt. I hvert sinn var fjallað um atriði af þessu tagi. Það var ógerlegt að svara þessum spurningum. Við eitt tækifærið var ég leiddur fyrir innanríkisráðherrann, Albano Harguindeguy hershöfðingja. Við höfðum þekkst í mörg ár og hann langaði að sjá ásigkomulag mitt með eigin augum. Samtal okkar varð langt en aðeins eitt athyglisvert kom fram. Ég sagði honum að mér hefði verið tjáð að ég yrði leiddur fyrir herdóm- stól en ekki hvaða sakir yrðu á mig bornar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur þar sem ég væri ekki í neinni hjálparsveit og myndi ekki verða dæmdur af herdómstól. En hvers vegna var mér þá haldið föngn- um? Ráðherra: ,,Þú viðurkenndir að vera síonisti og það var tilkynnt á fundi allra hershöfðingjanna. Timerman: ,,En það er ekki bannað að vera síonisti. ’ ’ Ráðherra: ,,Nei, en það er óljóst. Þar að auki játaðirðu það.’’ ÞAÐ ER BEST að dvelja ekki um of við þessa hleypidóma sprottna af ofsóknargrillum en snúa sér að einfaldari sannleika. Ég gat aldrei sannað fyrir yfxrheyrsluaðilum mínum að öryggismálaráðherra Carters forseta, Zbigniew Brzezinsky, væri ekki gyðingur né heldur yfir- maður Samsæris gyðinga í Rómönsku Ameríku eða að Sol Linowitz, banda- ríski viðskiptamaðurinn og starfs- rhaður utanríkisþjónustunnar, væri næstráðandi Brzezinsky og ég fulltrúi hans í Argentínu. Sumt er ekki hægt að sanna. Eitt af því er, að mínum dómi, tilveruréttur gyðinga. / leynifangelsinu í Puesto Vasco er verið aðpynta konu. Klefinn minn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.