Úrval - 01.02.1982, Síða 99

Úrval - 01.02.1982, Síða 99
NAFNLAUS FANGI — NÚMERSLAUS KLEFI 97 rétt hjá eldhúsinu þar sem pynting- arnarfara fram. Ég heyri greinilega til hennar. Hún veinar að hún sé ekki gyðingur, að nafn hennar sé þýskt. Ekkert er auðveldara fyrir argentínsk- an lögreglumann en aðruglast ínöfn- um sem hafa framandi hljóm í hans eyrum. / leynifangelsinu Coti Martínez er lögreglumaður að berja mann um sjötugt. Maðurinn er með hendur bundnar á bak aftur og bundið fyrir augun. Lögreglumaðurinn slítur af honum krossinn sem hann er með um hálsinn og sakar hann um að vera júða en reyna að leyna þvt. Að barsmíðinni lokinni er manninum hent inn í klefann til mín. Hann segist hafa snúist til kaþólskrar trúar fyrir um fimmtíu árum og að krossinn hafi verið gjöffrá Páli páfa VI. Hann telur sig kaþólskan og er gramur yfir að honum skuli ekki trúað. ÉG HUGSA UM manninn sem að eilífu er gyðingur í mínum augum og var barinn sem gyðingur og um konuna sem var barin sem gyðingur — um þessa tvo kaþólikka sem voru barðir sem gyðingar af því þau voru hötuð sem gyðingar. Hvaða fólk, hvaða einstaklingur, stenst slíkt hatur? Ekkert þessu líkt hafði gerst í vestrænum heimi síðan 1945 þegar helförin tók enda. Gyðingar fengu verri meðferð en aðrir stjórnmálafangar í leynifangels- unum en flestir þeirra sem drepnir voru voru ekki gyðingar og ef við höldum áfram að vorkenna okkur sem gyðingum verður endirinn sá að þau fórnarlömb sem ekki voru gyðingar fara að hata okkur líka, fjöl- skyldur prestanna og nunnanna sem myrt voru fara að hata okkur og sömuleiðis foreldrar kristnu barnanna og unglinganna sem hurfu sporlaust. En í einsemd fangelsisins er dapur- legt að vera barinn fyrir að vera gyðingur. Þá fínnst manni svo mikil auðmýking að hafa yfirleitt fæðst. Myndirúrfangelsi Ég sit á stól úti í garði með hendur bundnar fyrir aftan bak og bundið fyrir augun. Það þéttnignir og ég er gegndrepa. Ég reyni að hreyfa höfuðið og fæturna án afláts til að halda á mér ofurlitlum yl. Ég hef pissað. Hlandið er orðið ískalt og mig svíður þar sem það hefur runnið niður lærin. Rödd spyr mig hvort mér sé kalt. Ég er leystur og leiddur inn í hlýtt herbergi. Þeir leysa frá augunum á mér. Við erum í rúmgóðu eldhúsi. Fyrir framan mig eru brosandi menn, óein- kennisklæddir. Allt er fullt af vopn- um. Einn mannanna býður mér kaffi. Hann segir mér að dreypa varlega á því og spyr hvort ég vilji teppi. Það er eins og hann sé gagntekinn löngun til að vernda mig. Hann spyr hvort mig langi að leggja mig stundarkorn. Ég afþakka. Hann segir mér að þar í fangelsinu séu nokkrir kvenfangar og spyr hvort ég vilji leggjast með einhverri þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.