Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 100

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 100
98 Hann er að gera mér skiljanlegt að ég þurfi á aðhlynningu að halda sem aðeins sé á hans færi að veita mér. Ég hef veitt þessari aðferð athygli hvað eftir annað. Það er kannski af þreytu eða uppgjöf eða þeirri tilfinningu sem svo oft gagntekur þá sem pynt- aðir eru — vitundin um yfirvofandi aftöku — að ég svara engu. Hann svívirðir mig í orðum en lætur ekki hendur skipta. Hann bindur fyrir augun á mér, tekur í höndina á mér og leiðir mig út í garðinn. Hann setur mig á stólinn aftur og bindur hendur mínar fyrir aftan bak. Það heldur áfram að rigna. Maðurinn andvarpar og fer. Mig grunar að hann líti á mig með undrun og spurn í augum. MÉR ER KASTAÐ á gólfið I klef- anum — með bundið fyrir augu. Dyrnar opnast og einhver segir að það eigi að flytja mig. Tveir dagar eru liðnir án þess að ég hafi verið pynt- aður. Læknirinn kemur að finna mig og tekur bindið frá augunum á mér. Ég spyr hann hvort hann sé ekki hræddur um að ég sjái hver hann er. Hann læst verða undrandi. ,,Ég er vinur þinn. Ég annast um þig þegar þú ert settur í vélina. Hefurðu fengið nokkuð að borða?” ,,Ég á erfltt með að borða. Gómarnir eru bólgnir og sárir. Þeir settu vélina upp í mig. ’ ’ Hann skoðar upp í mig og segist ÚRVAL vera stoltur af því hvernig ég hafi staðist pyntinguna. Ég er fluttur til aðalstöðva lögregl- unnar í borginni La Plata þar sem ég nam við háskólann fyrir mörgum árum. Úti við eitt hornið í kjallar- anum stendur stigi við vegginn. Það er bundið fyrir augun á mér og hend- urnar bundnar við neðsta þrepið í honum. Ég get annaðhvort sest eða lagst. Þannig er ég látinn vera í tvo daga og fæ ekkert nema vatn. Við og við fæ ég að fara á klósettið. Það er talað vingjarnlega til mín. Mér er sagt að það verði allt í lagi með mig. Það er tekið frá augunum á mér. Varðmenn skiptast á á sex stunda fresti. Ég er að byrja þekkja þá. Það er einn sem sparkar í mig í hvert sinn sem hann á leið hjá, steinþegjandi. Ég spyr annan varðmann um þetta. Hann biður mig að sýna þolinmæði og skilning. Þetta sé góður strákur, segir hann, en hann þolir bara ekki júða. Yfirheyrslan fer fram í einkamat- stofu yfirlögregluforingjans á efstu hæð. Þeir eru tveir sem yfirheyra mig og þeir eru að borða. Mér er boðið að borða með þeim. Þeir fullyrða að þá langi ekkert annað en rabba um stjórnmálin. Þeir veifa pappírum sem þeir segja að séu með framburði mínum en ég fæ ekki að lesa hann. Þegar ég svara einhverju sem þeim fellur ekki spyrja þeir mig um mitt eigið líf. Þeir rýna í pappír- ana. Þegar ég gleymi einhverju eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.