Úrval - 01.02.1982, Síða 107

Úrval - 01.02.1982, Síða 107
NAFNLAUS FANGI — NÚMERSLAUS KLEFI 105 hvort nægilegar sakir séu á hendur mér til að réttlæta réttarhöld. En þar sem hann veit að þvílíkar sakir em ekki til nota dómararnir þennan eina og hálfa dag sem þeir höfðu til að spyrja mig út úr til þess að viðra hugmyndafræði sína, sálarflækjur, hugarburð, hatur og ótta. Liðsforingi leiðir mig í réttarsalinn. Hann er gríðarstór, um tíu metrar á breidd og tuttugu og tveir á lengd. Mér er skipað til sætis á litlum, rauðum bekk — hinum fræga sak- borningsbekk — fyrir öðmm enda salarins. Við hinn endann er hálf- mánalagað borð herréttarins á upp- hækkuðum palli. Dómararnir koma inn um hliðar- dyr. Þeir em einkennisklæddir, með húfur. Þeir stíga upp á pallinn og standa réttir þangað til forseti réttarins skipar þeim að setjast. Við setjumst allir. Þeir em með húfurnar. Þetta er áhrifamikið og loftið er þmngið spennu. Dómforsetinn spyr: ,,Ert þú gyðingur?” , Já, herraforseti.” ,,Em félagar þínir, eða vom, gyðingar?” , Já, herraforseti.” „Hefur þú nokkurn tíma afneitað síonisma?” , ,Nei, herra forseti. ’ ’ ,,En samt, samkvæmt þessari lög- regluskýrslu, varst þú handtekinn 1944 fyrir að vera í hópi tengdum kommúnistaflokknum. ’ ’ ,,Ég var handtekinn 1944 á kvik- myndahátíð argentínska mann- réttindabandalagsins. Ég var aðeins í haldi í tuttugu og fjóra tíma því það var sannað að ég hafði ekki verið þátt- takandi í þeim hópi sem lögreglan taldi kommúnistahóp. ’ ’ , ,Á þessum tíma varst þú í Frelsis- samtökum ungmenna sem einnig vom skráð sem samtök í tengslum við kommúnistaflokkinn. ’’ ,,Það er rétt. Félagar Frelsis- samtakanna vom ungir stuðnings- menn sigurs bandamanna í heims- styrjöldinni síðari. Félagarnir dreifðu fréttum um hvernig Stóra-Bretlandi, Kína, Bandaríkjunum, Rússlandi og Frakklandi gekk í stríðinu án þess að gera á nokkurn hátt upp á milli þessara landa. Þeir söfnuðu einnig fé til kaupa á lyfjum sem send vom bandamönnum. ” , ,Lögreglan leysti þessi samtök upp þar sem þau vom talin kommúnísk. ,,Það var skilgreining lögregl- unnar. Ég var félagi í þessum samtökum sem andfasisti, gyðingur og síonisti.” 1939 höfðum við ekkert útvarp en einn morguninn, þegar sírenur þriggja stóru dagblaðanna í Buenos Aires hljómuðu, flýtti mamma sér út og kom aftur með þau tíðindi að Frakkland og England hefðu lýst stríði á hendur Hitler. Hún Ijómaði. ,,Eftir mánuð verður búið að sigra hann. Bræðra okkar verður hefnt. ” 1940 og 1941 fóru gamlar kempur úr spænsku borgarastyrjöldinni að flytjast til Argentínu. Þeir komu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.