Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 108

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 108
106 smáhópum. Ég gat varla haft mig af börunum þar sem þeir söfnuðust saman, héldu fundi og lifðu böhema- lífisínu. Við vorum 18, 19 og 20 ára á þess- um tíma og þyrptumst að mönnum sem höfðu af eigin raun kynnst fasisma og raunverulegu stríði. Já, við vorum í Frelsissamtökum œskufólks þvíþað var ðgerningur að komast til Palestínu eða ístríðið. Fyrir þann sem var tvítugur 1943 var óþolandi að geta ekki barist gegn fasisma en það var ekkert hægt að gera annað en safna peningum, vefja sáraumbúðir og undirrita yfirlýsingar. Og nú var allt þetta úthaf efa- semda og ímyndunarafls, æsku og drauma, allt í einu orðið að ðmerki- legri lögregluskýrslu í höndum Clodoveo Battesti, forseta sérstaks herréttar nr. 2, til að gera úr stuttara- legan útdrátt, án þess að taka til greina efasemdir þeirra sem höfðu brugðist við fréttum og myndum af Auschwitz, Varsjá og Babi Yar með spurningum um sjálfan sig og mann- kynið. „HEFUR ÞÚ SÍÐAR haft eitthvert samband við hermdarverkamenn?” ,,Nei, herraforseti.” ,,En þú þekktir hermdarverka- menn?” ,,Herra forseti, sumir þeirra sem herinn kallar hryðjuverkamenn voru áður þingmenn á argentínska þinginu. Ég átti samtöl við þá sem handhafa löggjafarvaldsins. Það er ÚRVAL ekki nema eðlilegur hluti af starfi blaðaútgefanda og ritstjóra. ’ ’ „Timerman, svaraðu spurn- ingunum. Hefur þú haft eitthvert samband við hryðjuverkamenn, já eðanei?” ,,Nei, herraforseti.” ,,Samt birtust yfirlýsingar leiðtoga hryðjuverkamanna iðulega í blaði þínu. Hvernig bárust þessar yfir- lýsingar þér í hendur? ’ ’ ,,Herra forseti, ég hef aldrei birt yfírlýsingar frá þeim sem vom í felum. Hvernig gat ég skil- greint þann sem hryðjuverka- mann sem kallaði saman blaða- mannafund, hafði ekki verið hand- tekinn af lögreglu eða her og útvarp og sjónvarp tóku við yfirlýsingum frá og birtu? Öll blöðin birtu þessar yfir- lýsingar en samt em útgefendur þeirra ekki frammi fyrir herrétti. ’ ’ ,,En þegar einn þessara hryðju- verkamanna var handtekinn blandaðir þú þér grunsamlega í málið.” ,,Ef hann hefði fengið löglega meðferð hefði ég ekki blandað mér gmnsamlega í málið. Það var aðeins þegar honum var neitað um þau mannréttindi að mér fannst lög og regla vera i húfi og réttarkerfi þjóðarinnar stefnt í voða. Ég vil minna á að ég var eini blaðaút- gefandinn sem persónulega undir- ritaði greinar sem fordæmdu hryðju- verkastarfsemi og ásakaði leiðtoga hryðjuverkamanna með nafni. ’ ’ „Sumir segja að þetta hafir þú gert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.