Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 110

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Aires frá þvt aðþað sé óróleiki íaðal- stöðvum hersins og háttsettir emb- ættismenn hersins séu að ræða hvaða afstöðu eigi að taka til ákvörðunar hæstaréttar um að láta mig lausan. Tilkynnt er um fundi herforingjaráðsins. Háttsettur herforingi kemur. Hann segist ætla að flytja mig á annan stað. Ég á að taka með mér poka með fötum. Hann segir að ef ég komi ekki meðgóðu verðiég tekinn með valdi. Við förum niður í kjallara þar sem ómerktur bíll bíður. Það er ekið hratt og á eftir okkur koma margir btlar með óeinkennisklæddum mönnum. / skrifstofum öryggisdeildar ríkisins er mér sagt að ég hafi verið sviptur ríkisborgararétti og verði fluttur þegar í stað út á flugvöll. Ég malda í móinn og bendi á að aðeins dómari geti gert þetta og til þess að dðmurinn sé gildur verði 60 dagar að líða frá uppkvaðningu hans og á þeim tíma eigi ég áfrýjunarrétt. ,,Afrýjaðu frá ísrael, ” er svarið. Þannig frétti ég að ég er að fara til ísrael. Mér er fengið vegabréf sem gildir í tvo daga. ísraelski sendifulltrúinn kemur inn. Hann krefst þess að fá að fylgja mér. Við förum allir saman út úr húsinu. lsraelskir öryggisverðir btða á jarðhæðinni þar sem tveir btlar btða. Við komum á flugvöllinn þar sem flugvél frá Aerolinas Argentinas bíður, ferðbúin til Rómar. Þegar ég er kominn um borð fer fylgdarlið mitt. ísraelski sendifulltrúinn fer allra síðastur tilað vera viss um að ég verði ekki tekinn úr vélinni. Tlugvélin hefst áloft. * Seinna frétti ég að 13 mínútum eftirað ég fór að heiman kom þangað hópur hermanna sem hugðist ræna mér. ÉG HEF VERIÐ tvo daga í ísrael og dvel um Yom Kippur (ísraelskur há- tíðisdagur) á samyrkjubúi þar sem einn sona minna á heima. I útvarpinu heyri ég orðið Argentína og nafnið mitt ásamt nafni Luciano Menéndez hershöfðingja. Einhver þýðir: Menéndez hershöfðingi hefur hafið uppreisn til að kollvarpa stjórninni vegna þess að hún lét mig lausan. Þar sem viðbrögð mín em ennþá stillt á Argentínu bregður mér í brún. Mér fannst ég ekki geta sloppið. En samt var Menéndez, sem hafði hagað sér eins og guð sem þurfti ekki annað en lyfta hendinni til að gera út um líf eða dauða óteljandi manna í einangrunarfangabúðunum sem hann stjórnaði, ófær um að ná til mín. Hann gat samt stefnt Argentínu út í borgarastyrjöld, Hann gat enn sent fjölda Argentínubúa í pyntingar- klefana, kastað þeim í ár og vötn — en hann gat ekki lengur snert mig. Ég veit að það ætti að draga saman einhverja niðurstöðu x lok sögu Þegar Timerman var látinn laus var kona hans í heimsókn hjá Hectori syni þeirra í New York. Hún hélt á eftir manni sínum til Tel Aviv 27. september.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.