Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 111

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 111
NAFNLAUS FANGI — NÚMERSLAUS KLEFI 109 minnar. Ég hef enga. Hefur þú nokkurn tíma litið í augu annars manns sem veit að hann er að deyja, þótt enginn hafi sagt honum það? Hann heldur dauðahaldi í viljann til að lifa. Það er hans eina von því enginn hefur sagt honum að hann verði tekinn af lífi. Mörg slík augnaráð eru óafmáan- lega geymd í hugskoti mínu. I hvert sinn sem ég minnist þeirra mæli ég fram eða skrifa einhver vonarorð, orð um trúna á endanlegan sigur mannsins. Ég er hræddur — hræddur um að missa sjónar af þessum augnaráðum. Á nóttunni rifja ég þau upp og sé þau fyrir mér. Þessi augnaráð, sem beint var að mér í leynifangelsum Argentínu og ég hef varðveitt, hvert og eitt fyrir sig, voru hámarkið, hreinustu stundir sorgarsögu minnar. Þau eru með mér hér í dag. Og þó ég vildi get ég ekki — eða veit ekki hvernig — deilt þeim með ykkur. Bók Jacobo Timermans hefur orðið fyrir alls konar gagnrýni úr margvís- legustu áttum. Sumir þeirra sem reyna að gera lítið úr bókinni — án þess að rengja beinlínis þá svívirðu sem Timerman lýsir — hafa reynt að halda því fram að skelfileg reynsla hans sé ýkjusaga. Sumir hafa haldið því fram að framan af ritstjóraferli sínum hafi Timerman verið mun ófúsari að gagnrýna ofbeldi af hálfú vinstri afla en hægri. Aðrir hafa varpað fram spurningum um einn af helstu fjármálabakhjörlum La Opinión, gyðing sem stendur í meintu sambandi við hryðjuverka- menn (en það er órökstudd stað- hæfing af hálfú argentínska hersins). Annað deiluefni: þótt enginn efi leiki á að fjölmennir hópar í Argentínu eru fullir af andsemitísku hatri og reki öflugan andsemitískan áróður deila sumir gagnrýnendur á Timerman fyrir að leggja þetta fram sem kröfu um að heimurinn beini athygli sinni að þessu efni og fordæma þann samanburð sem hann gerir við Þýskaland nasismans. Svo virðist sem hryllingsverkin sem hann lýsir á síðasta áratug og náðu til þúsunda saklausra séu ekki lengur algeng í Argentínu. Áreiðanlegar heimildir staðfesta að pólitískum fongurn hafi fækkað mjög og árið 1981 haflð orðið „tiltölulega” fá manns- hvörf. En áhugamenn um mann- réttindi vilja fara varlega og telja of fljótt að segja að ástandið hafi batnað verulega. Ramon Hodel hjá Amnesty International segir: „Kúgunin í Argentínu hefur bara breyst. ’ ’ Einn þeirra sem getur kveðið upp hlutlægan dóm um bók Timermans er starfsbróðir hans, Robert Cox, rit- stjóri Herald í Buenos Aires. Sú ógnaröld sem Timerman lýsir hafði náð svo langt að í desember 1979 neyddist Cox til að flytja úr landi um sinn. Coxsegir: ,,Bók Jacobo Timermans er átakanleg skýrsla sem á skilið að vera skipað á bekk með verkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.